Nadal og fleiri tennisstjörnur neita að spila í bleytunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. september 2011 10:45 Starfsmenn reyna hér að þurka einn völlinn sem keppt er á opna bandaríska meistaramótinu í tennis. Mynd/Nordic Photos/Getty Tennisstjörnurnar Rafael Nadal, Andy Murray og Andy Roddick hafa sameinast í baráttu fyrir því að tennisfólk þurfi ekki að keppa á blautum völlum á opna bandaríska meistaramótinu í tennis. Keppni var frestað í gær vegna úthellis rigningar annan daginn í röð og það eru 80 prósent líkur á því að það rigni líka í dag. „Við munum ekki spila í rigningu," sagði Rafael Nadal og Andy Murray tók undir þetta: „Það er hættulegt að spila þegar línurnar eru sleipar. Við viljum spila en ekki þegar það er hætta á meiðslum," sagði Murray. Mótshaldarar settu leiki af stað í gær en urðu síðan frá að hverfa eftir aðeins fimmtán mínútur. „Ef að það er spurning um hvort að völlurinn sé leikfær við þessar aðstæður þá er hann það ekki. Völlurinn var blautur til endanna," sagði Andy Roddick. Það kemur sér mjög illa fyrir mótshaldara að þurfa að fresta leikjum á mótinu enda búnir að selja miða og sjónvarpsútsendingar frá leikjum sem fara síðan ekki fram á skipulögðum tímum. Úrslitaleikirnir áttu að fara fram um næstu helgi en það má búast við því að það skipulag fari vel út skorðum haldi áfram að rigna í New York. Erlendar Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lars sendi kveðju til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga Sjá meira
Tennisstjörnurnar Rafael Nadal, Andy Murray og Andy Roddick hafa sameinast í baráttu fyrir því að tennisfólk þurfi ekki að keppa á blautum völlum á opna bandaríska meistaramótinu í tennis. Keppni var frestað í gær vegna úthellis rigningar annan daginn í röð og það eru 80 prósent líkur á því að það rigni líka í dag. „Við munum ekki spila í rigningu," sagði Rafael Nadal og Andy Murray tók undir þetta: „Það er hættulegt að spila þegar línurnar eru sleipar. Við viljum spila en ekki þegar það er hætta á meiðslum," sagði Murray. Mótshaldarar settu leiki af stað í gær en urðu síðan frá að hverfa eftir aðeins fimmtán mínútur. „Ef að það er spurning um hvort að völlurinn sé leikfær við þessar aðstæður þá er hann það ekki. Völlurinn var blautur til endanna," sagði Andy Roddick. Það kemur sér mjög illa fyrir mótshaldara að þurfa að fresta leikjum á mótinu enda búnir að selja miða og sjónvarpsútsendingar frá leikjum sem fara síðan ekki fram á skipulögðum tímum. Úrslitaleikirnir áttu að fara fram um næstu helgi en það má búast við því að það skipulag fari vel út skorðum haldi áfram að rigna í New York.
Erlendar Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lars sendi kveðju til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga Sjá meira