Jafnt hjá Manchesterliðunum og Kolbeinn spilaði - öll úrslit kvöldsins Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. september 2011 15:14 Nordic Photos / Getty Images Manchesterliðin gerðu bæði jafntefli í leikjum sínum í Meistaradeildinni í kvöld. Kolbeinn Sigþórsson þreytti einnig frumraun sína í keppninni með Ajax. Inter tapaði óvænt á heimavelli. Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, gerði átta breytingar á liði sínu frá því í síðasta leik sem vakti að vonum mikla athygli. Anders Lindegaard þar á meðal kominn í markið. Hann fékk á sig mark um miðjan hálfleikinn er Oscar Cardozo lék sér að Jonny Evans og skoraði. Áður en flautað var til leikhlés jafnaði Ryan Giggs metin með glæsilegu marki. Skot utan teigs sem hafnaði efst í markhorninu. Ekki tókst leikmönnum liðanna að bæta við mörkum í síðari hálfleik og jafntefli því niðurstaðan. Kolbeinn Sigþórsson var í fremstu víglínu hjá Ajax og lagði upp besta færi fyrri hálfleiks fyrir Sulejmani. Sending af kantinum sem hafnaði beint á kollinum á Sulejmani sem hefði átt að skora. Sóknarleikur Ajax var dapur í leiknum og Kolbeinn fékk úr litlu að moða. Hann var síðan tekinn af velli tíu mínútum fyrir leikslok. Man. City byrjaði ekki nógu vel í deildinni því liðið varð að sætta sig við jafntefli á heimavelli gegn Napoli. Kolarov kom City þar til bjargar. Mikla athygli vakti síðan tap Inter á heimavelli gegn Trabzonspor.Úrslit kvöldsins:A-riðill:Man. City-Napoli 1-1 0-1 Edinson Cavani (69.), 1-1 Aleksander Kolarov (73.)Villarreal-Bayern Munchen 0-2 0-1 Toni Kroos (7.), 0-2 Rafinha (76.)B-riðill:Inter-Trabzonspor 0-1 0-1 Ondrej Celustka (76.)Lille-CSKA Moskva 2-2 1-0 Moussa Sow (45.), 2-0 Benoit Pedretti (57.), 2-1 Seydou Doumbia (71.), 2-2 S. Doumbia (89.).C-riðill:Benfica-Man. Utd 1-1 1-0 Oscar Cardozo (24.), 1-1 Ryan Giggs (42.)Basel-Otelul Galati 2-1 1-0 Fabian Frei (39.), 1-1 Marius Pena (58.), 2-1 Alexander Frei, víti (84.)D-riðill:Ajax-Lyon 0-0Dinamo Zagreb-Real Madrid 0-1 0-1 Angel di Maria (53.) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Íslenski boltinn Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Sjá meira
Manchesterliðin gerðu bæði jafntefli í leikjum sínum í Meistaradeildinni í kvöld. Kolbeinn Sigþórsson þreytti einnig frumraun sína í keppninni með Ajax. Inter tapaði óvænt á heimavelli. Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, gerði átta breytingar á liði sínu frá því í síðasta leik sem vakti að vonum mikla athygli. Anders Lindegaard þar á meðal kominn í markið. Hann fékk á sig mark um miðjan hálfleikinn er Oscar Cardozo lék sér að Jonny Evans og skoraði. Áður en flautað var til leikhlés jafnaði Ryan Giggs metin með glæsilegu marki. Skot utan teigs sem hafnaði efst í markhorninu. Ekki tókst leikmönnum liðanna að bæta við mörkum í síðari hálfleik og jafntefli því niðurstaðan. Kolbeinn Sigþórsson var í fremstu víglínu hjá Ajax og lagði upp besta færi fyrri hálfleiks fyrir Sulejmani. Sending af kantinum sem hafnaði beint á kollinum á Sulejmani sem hefði átt að skora. Sóknarleikur Ajax var dapur í leiknum og Kolbeinn fékk úr litlu að moða. Hann var síðan tekinn af velli tíu mínútum fyrir leikslok. Man. City byrjaði ekki nógu vel í deildinni því liðið varð að sætta sig við jafntefli á heimavelli gegn Napoli. Kolarov kom City þar til bjargar. Mikla athygli vakti síðan tap Inter á heimavelli gegn Trabzonspor.Úrslit kvöldsins:A-riðill:Man. City-Napoli 1-1 0-1 Edinson Cavani (69.), 1-1 Aleksander Kolarov (73.)Villarreal-Bayern Munchen 0-2 0-1 Toni Kroos (7.), 0-2 Rafinha (76.)B-riðill:Inter-Trabzonspor 0-1 0-1 Ondrej Celustka (76.)Lille-CSKA Moskva 2-2 1-0 Moussa Sow (45.), 2-0 Benoit Pedretti (57.), 2-1 Seydou Doumbia (71.), 2-2 S. Doumbia (89.).C-riðill:Benfica-Man. Utd 1-1 1-0 Oscar Cardozo (24.), 1-1 Ryan Giggs (42.)Basel-Otelul Galati 2-1 1-0 Fabian Frei (39.), 1-1 Marius Pena (58.), 2-1 Alexander Frei, víti (84.)D-riðill:Ajax-Lyon 0-0Dinamo Zagreb-Real Madrid 0-1 0-1 Angel di Maria (53.)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Íslenski boltinn Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Sjá meira