Leikskólahetja í Vasadiskó Birgir Örn Steinarsson skrifar 10. september 2011 18:15 Þeir eru eflaust margir foreldrarnir sem eru þakklátir Haraldi Frey Gíslasyni, einnig þekktur sem Halli í Botnleðju, eftir að hann tryggði leikskólakennurum bætt kjör og afstýrði verkfalli rétt áður en það átti að skella á. Sem formaður Félags leikskólakennara hefur hann staðið sig með prýði en það hefur hann einnig gert í gegnum tíðina í störfum sínum með hljómsveitunum Botnleðju og Pollapönki. Hvernig sem á það er litið lífgar Halli upp á tilveruna. Það er akkúrat það sem hann ætlar að gera á morgun í útvarpsþættinum Vasadiskó en Halli mætir í liðinn Selebb shuffle. Þangað mæta þekktir einstaklingar með iPodana sína, stilla á shuffle og taka svo ábyrgð á því sem vasadiskóin þeirra spila. Kannski gefur hann einhverjar vísbendingar um hvort einhvert sannleikskorn sé í þeim orðrómum að hljómsveitin Botnleðja ætli sér bráðlega að blása aftur í herlúðranna? Fylgist með á X-inu 977 á morgun, sunnudag, á milli kl. 15 - 17. Fylgist með Vasadiskó á Facebook. Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Þeir eru eflaust margir foreldrarnir sem eru þakklátir Haraldi Frey Gíslasyni, einnig þekktur sem Halli í Botnleðju, eftir að hann tryggði leikskólakennurum bætt kjör og afstýrði verkfalli rétt áður en það átti að skella á. Sem formaður Félags leikskólakennara hefur hann staðið sig með prýði en það hefur hann einnig gert í gegnum tíðina í störfum sínum með hljómsveitunum Botnleðju og Pollapönki. Hvernig sem á það er litið lífgar Halli upp á tilveruna. Það er akkúrat það sem hann ætlar að gera á morgun í útvarpsþættinum Vasadiskó en Halli mætir í liðinn Selebb shuffle. Þangað mæta þekktir einstaklingar með iPodana sína, stilla á shuffle og taka svo ábyrgð á því sem vasadiskóin þeirra spila. Kannski gefur hann einhverjar vísbendingar um hvort einhvert sannleikskorn sé í þeim orðrómum að hljómsveitin Botnleðja ætli sér bráðlega að blása aftur í herlúðranna? Fylgist með á X-inu 977 á morgun, sunnudag, á milli kl. 15 - 17. Fylgist með Vasadiskó á Facebook.
Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira