Margrét Kara: Náðum að drepa þær í seinni hálfleik Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. október 2011 19:32 „Við kláruðum þetta í seinni hálfleik en mér fannst þetta opið í hálfleik. Við náðum að drepa þær í seinni,“ sagði Margrét Kara Sturludóttir sem átti frábæran leik í sigri KR á Keflavík í dag í Meistaraleik KKÍ. „Um leið og við förum að spila góða vörn falla hlutirnir með okkur. Við leggjum upp með að spila sem bestu og grimmustu vörnina og þá kemur hitt allt saman,“ sagði Kara sem 22 stig og tók 10 fráköst. KR-liðið hefur gengið í gegnum miklar breytingar frá því í fyrra. Mikilvægir leikmenn hafa yfirgefið félagið en nýir sterkir leikmenn komnir í stað þeirra. „Við erum stelpur úr öllum áttum og erum ennþá að pússa okkur saman. Þetta lítur bara vel út,“ sagði Kara. Reyana Colson, Bandaríkjamaðurinn í liði KR, átti frábæran leik og virðist falla vel inn í lið Vesturbæinga. „Hún spilaði virkilega vel í kvöld. Þetta er frábær varnarmaður og yndislegt að hafa hana fyrir framan sig að spila vörn. Þá getur maður verið að einbeita sér að stela boltum.“ Colson var afar dugleg fremst á vellinum að pressa unga dripplara Keflavíkur. „Hún (Colson) er auðvitað algjör varnarmaður fyrst og fremst. Þótt hún sé að skora helling er það allt úr stolnum boltum, svolítið eins og Marcus Walker í karlaliðinu í fyrra. Það er lottó að fá svona leikmann,“ sagði Kara sem telur að Keflavíkurstúlkur vanti afgerandi dripplara. Keflavík lagði KR-stúlkur í úrslitum Lengjubikarsins á dögunum. Í dag virkuðu liðin í tveimur gæðaflokkum því yfirburðir KR-stúlkna voru mjög miklir. „Okkur gekk ekki vel þá. Vorum engan ekki tilbúnar, spiluðum nánast enga vörn og tókum engin fráköst. Við komum líka sárar tilbaka og fengum að hefna.“ Kara segir sérstaklega skemmtilegt að leggja Keflavík að velli. „Já, það er náttúrulega gamla liðið mitt. Það er verra að tapa á móti þeim og skemmtilegra að vinna.“ Íslenski körfuboltinn Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Fleiri fréttir Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Sjá meira
„Við kláruðum þetta í seinni hálfleik en mér fannst þetta opið í hálfleik. Við náðum að drepa þær í seinni,“ sagði Margrét Kara Sturludóttir sem átti frábæran leik í sigri KR á Keflavík í dag í Meistaraleik KKÍ. „Um leið og við förum að spila góða vörn falla hlutirnir með okkur. Við leggjum upp með að spila sem bestu og grimmustu vörnina og þá kemur hitt allt saman,“ sagði Kara sem 22 stig og tók 10 fráköst. KR-liðið hefur gengið í gegnum miklar breytingar frá því í fyrra. Mikilvægir leikmenn hafa yfirgefið félagið en nýir sterkir leikmenn komnir í stað þeirra. „Við erum stelpur úr öllum áttum og erum ennþá að pússa okkur saman. Þetta lítur bara vel út,“ sagði Kara. Reyana Colson, Bandaríkjamaðurinn í liði KR, átti frábæran leik og virðist falla vel inn í lið Vesturbæinga. „Hún spilaði virkilega vel í kvöld. Þetta er frábær varnarmaður og yndislegt að hafa hana fyrir framan sig að spila vörn. Þá getur maður verið að einbeita sér að stela boltum.“ Colson var afar dugleg fremst á vellinum að pressa unga dripplara Keflavíkur. „Hún (Colson) er auðvitað algjör varnarmaður fyrst og fremst. Þótt hún sé að skora helling er það allt úr stolnum boltum, svolítið eins og Marcus Walker í karlaliðinu í fyrra. Það er lottó að fá svona leikmann,“ sagði Kara sem telur að Keflavíkurstúlkur vanti afgerandi dripplara. Keflavík lagði KR-stúlkur í úrslitum Lengjubikarsins á dögunum. Í dag virkuðu liðin í tveimur gæðaflokkum því yfirburðir KR-stúlkna voru mjög miklir. „Okkur gekk ekki vel þá. Vorum engan ekki tilbúnar, spiluðum nánast enga vörn og tókum engin fráköst. Við komum líka sárar tilbaka og fengum að hefna.“ Kara segir sérstaklega skemmtilegt að leggja Keflavík að velli. „Já, það er náttúrulega gamla liðið mitt. Það er verra að tapa á móti þeim og skemmtilegra að vinna.“
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Fleiri fréttir Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Sjá meira
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn