Bjarni Ben yfirheyrður sem vitni: Hef ekkert að fela 19. október 2011 11:24 Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokks, var yfirheyrður sem vitni í rannsókn sérstaks saksóknara á Sjóvármálinu sem snýr meðal annars að meintum brotum á lögum um hlutafélög. Bjarni segist ekkert hafa fela hvað varðar aðkomu sína að málinu. Það er DV sem greinir frá málinu en í Bjarni staðfestir í samtali við blaðið að hann hafi verið yfirheyrður í málinu sem vitni. Í blaðinu segir ennfremur að rannsókn sérstaks saksóknara sé á lokastigi og að búist sé við því að henni ljúki fyrir lok þessa árs. Sjóvármálið snýst meðal annars um rannsókn á meintum lögbrotum eignarhaldsfélagsins Milestone í rekstri tryggingafélagsins Sjóvár fyrir hrun. Talið er að Milestona hafi notað nánast allan bótasjóð tryggingafélagsins um nítján milljarða króna, til að endurfjármagna lán Milestone og dótturfélaga. Vafningur, félag í eigu Mileston og föður og föðurbróður Bjarna var notað í þessum viðskiptum að því fram kemur í DV. Bjarni telur ekki að þetta mál muni skaða sig en hann var gestur Heimis Karlssonar og Kolbrúnar Björnsdóttur í þættinum í Bítið á Bylgjunni í morgun. „Eins og fréttin ber með sér þá hef ég verið beðinn um að gefa vitnaskýrslu í þessu máli. Það undirstrikar það og sýnir fram á að ég á enga aðild að því broti sem er til rannsóknar. Ég fagna því að það liggi fyrir með formlegum hætti því það hefur veirð látið að því liggja í ýmsum fjölmiðlum, þá sérstaklega tiltekna fjölmiðli DV að ég hefði eitthvað að fela vegna aðkomun minnar í þessu máli - það er af og frá. Ég reyni nú að svara því í þessu blaði þannig að það komi til skila að ég hafði enga vitneskju um þau atriði sem eru til rannsóknar," sagði Bjarni á Bylgjunni í morgun. Hægt er að hlusta á viðtalið við Bjarna í heild sinni á með því að smella á hlekkinn hér að ofan. Vafningsmálið Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sjá meira
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokks, var yfirheyrður sem vitni í rannsókn sérstaks saksóknara á Sjóvármálinu sem snýr meðal annars að meintum brotum á lögum um hlutafélög. Bjarni segist ekkert hafa fela hvað varðar aðkomu sína að málinu. Það er DV sem greinir frá málinu en í Bjarni staðfestir í samtali við blaðið að hann hafi verið yfirheyrður í málinu sem vitni. Í blaðinu segir ennfremur að rannsókn sérstaks saksóknara sé á lokastigi og að búist sé við því að henni ljúki fyrir lok þessa árs. Sjóvármálið snýst meðal annars um rannsókn á meintum lögbrotum eignarhaldsfélagsins Milestone í rekstri tryggingafélagsins Sjóvár fyrir hrun. Talið er að Milestona hafi notað nánast allan bótasjóð tryggingafélagsins um nítján milljarða króna, til að endurfjármagna lán Milestone og dótturfélaga. Vafningur, félag í eigu Mileston og föður og föðurbróður Bjarna var notað í þessum viðskiptum að því fram kemur í DV. Bjarni telur ekki að þetta mál muni skaða sig en hann var gestur Heimis Karlssonar og Kolbrúnar Björnsdóttur í þættinum í Bítið á Bylgjunni í morgun. „Eins og fréttin ber með sér þá hef ég verið beðinn um að gefa vitnaskýrslu í þessu máli. Það undirstrikar það og sýnir fram á að ég á enga aðild að því broti sem er til rannsóknar. Ég fagna því að það liggi fyrir með formlegum hætti því það hefur veirð látið að því liggja í ýmsum fjölmiðlum, þá sérstaklega tiltekna fjölmiðli DV að ég hefði eitthvað að fela vegna aðkomun minnar í þessu máli - það er af og frá. Ég reyni nú að svara því í þessu blaði þannig að það komi til skila að ég hafði enga vitneskju um þau atriði sem eru til rannsóknar," sagði Bjarni á Bylgjunni í morgun. Hægt er að hlusta á viðtalið við Bjarna í heild sinni á með því að smella á hlekkinn hér að ofan.
Vafningsmálið Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sjá meira