Njarðvík lagði Keflavík - öll úrslit kvöldsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. nóvember 2011 21:01 Rúnar Ingi Erlingsson skoraði sex stig fyrir Njarðvík í kvöld. Mynd/Valli Fjórir leikir fóru fram í Lengjubikarkeppni karla í kvöld. KR og Þór Þorlákshöfn unnu sigra í sínum leikjum en mest kom þó á óvart sigur Njarðvíkinga á grönnum sínum í Keflavík. Að síðustu vann Snæfell nauman sigur á Stjörnunni í Garðabænum í kvöld, 95-94, en umfjöllun um leikinn má finna með því að smella á hlekkinn neðst í fréttinni. KR hefur tekið örugga forystu í A-riðli en liðið er með fullt hús stiga eftir þrjá leiki. KR hafði betur gegn ÍR í Seljaskóla í kvöld, 110-98. KR lagði grunninn að sigrinum með frábærum fyrsta leikhluta sem liðið vann, 33-16. KR-ingar héldu svo undirtökunum út allan leikinn en þeir Edward Horton (23 stig) og David Tairu (20 stig) fóru fyrir sínum mönnum. Þór fór svo létt með að vinna Skallagrím í Borgarnesi, 97-68, í sama riðli. Þór er með fjögur stig en Skallagrímur ekkert. ÍR er með tvö stig. Í D-riðli voru Njarðvík og Keflavík bæði með fullt hús stiga fyrir leik liðanna í kvöld. Njarðvík vann að lokum þrettán stiga sigur, 90-77, og tók þar með stórt skref í átt að undanúrslitum keppninnar. Njarðvíkingar voru með fimm stiga forystu í hálfleik, 47-42, og voru skrefi á undan allan lengst af í leiknum. Þeir sigu svo endanlega fram úr með öflugum fjórða leikhluta. Travis Holmes skoraði 23 stig fyrir Njarðvík og tók sextán fráköst. Cameron Echols kom næstur með 22 stig og tólf fráköst. Hjá Keflavík var Steven Gerard Dagustino með nítján stig og Magnús Þór Gunnarsson sautján auk þess að taka sjö fráköst. Charles Parker skoraði sextán stig og tók tíu fráköst.Skallagrímur-Þór Þorlákshöfn 68-97 (14-31, 22-22, 13-25, 19-19)Skallagrímur: Lloyd Harrison 20/5 fráköst, Birgir Þór Sverrisson 12/5 stoðsendingar/5 stolnir, Dominique Holmes 12/12 fráköst, Hilmar Guðjónsson 7, Elfar Már Ólafsson 6, Sigurður Þórarinsson 4/5 fráköst, Davíð Ásgeirsson 3, Davíð Guðmundsson 2, Óðinn Guðmundsson 2.Þór Þorlákshöfn: Michael Ringgold 17/9 fráköst, Darrin Govens 14, Darri Hilmarsson 14, Guðmundur Jónsson 14/4 fráköst, Emil Karel Einarsson 11/10 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 8, Erlendur Ágúst Stefánsson 6, Marko Latinovic 6/9 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 4, Vilhjálmur Atli Björnsson 3.ÍR-KR 98-110 (16-33, 22-26, 28-30, 32-21)ÍR: Nemanja Sovic 22/7 fráköst, Ellert Arnarson 19, Hjalti Friðriksson 17/5 fráköst, James Bartolotta 12/4 fráköst, Kristinn Jónasson 11/6 fráköst, Williard Johnson 8/6 fráköst, Eiríkur Önundarson 7, Tómas Aron Viggóson 2.KR: Edward Lee Horton Jr. 23/6 fráköst/6 stoðsendingar, David Tairu 20/6 fráköst/5 stoðsendingar, Emil Þór Jóhannsson 12/6 fráköst, Martin Hermannsson 10, Hreggviður Magnússon 10, Jón Orri Kristjánsson 9/5 fráköst, Finnur Atli Magnusson 8/4 fráköst/5 stolnir, Skarphéðinn Freyr Ingason 8/6 fráköst, Björn Kristjánsson 8, Ólafur Már Ægisson 2.Stjarnan-Snæfell 94-95 (20-26, 16-24, 30-23, 28-22)Stjarnan: Fannar Freyr Helgason 20/7 fráköst, Justin Shouse 20/4 fráköst/9 stoðsendingar, Keith Cothran 17/6 fráköst, Sigurjón Örn Lárusson 16/7 fráköst, Marvin Valdimarsson 15/5 fráköst/3 varin skot, Guðjón Lárusson 6/5 stoðsendingar.Snæfell: Marquis Sheldon Hall 20/8 stoðsendingar, Quincy Hankins-Cole 16/11 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 13, Egill Egilsson 12/4 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 12, Ólafur Torfason 12/8 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 7, Sveinn Arnar Davidsson 3/4 fráköst.Njarðvík-Keflavík 90-77 (20-17, 27-25, 17-18, 26-17)Njarðvík: Travis Holmes 23/16 fráköst/5 stoðsendingar/3 varin skot, Cameron Echols 22/12 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 9, Hjörtur Hrafn Einarsson 9/4 fráköst, Elvar Már Friðriksson 9, Maciej Stanislav Baginski 6, Rúnar Ingi Erlingsson 6/4 fráköst, Styrmir Gauti Fjeldsted 4, Óli Ragnar Alexandersson 2.Keflavík: Steven Gerard Dagustino 19/7 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 17/7 fráköst, Charles Michael Parker 16/10 fráköst, Jarryd Cole 11/4 fráköst, Valur Orri Valsson 8, Almar Stefán Guðbrandsson 4/4 fráköst, Ragnar Gerald Albertsson 2. Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Snæfell 94-95 Háspenna var fram á síðustu sekúndu í leik Stjörnunnar og Snæfells í Lengjubikar karla í kvöld. Sigurkarfa Ólafs Torfasonar kom af vítalínunni á lokasekúndunni. 7. nóvember 2011 21:04 Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti Fleiri fréttir Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Sjá meira
Fjórir leikir fóru fram í Lengjubikarkeppni karla í kvöld. KR og Þór Þorlákshöfn unnu sigra í sínum leikjum en mest kom þó á óvart sigur Njarðvíkinga á grönnum sínum í Keflavík. Að síðustu vann Snæfell nauman sigur á Stjörnunni í Garðabænum í kvöld, 95-94, en umfjöllun um leikinn má finna með því að smella á hlekkinn neðst í fréttinni. KR hefur tekið örugga forystu í A-riðli en liðið er með fullt hús stiga eftir þrjá leiki. KR hafði betur gegn ÍR í Seljaskóla í kvöld, 110-98. KR lagði grunninn að sigrinum með frábærum fyrsta leikhluta sem liðið vann, 33-16. KR-ingar héldu svo undirtökunum út allan leikinn en þeir Edward Horton (23 stig) og David Tairu (20 stig) fóru fyrir sínum mönnum. Þór fór svo létt með að vinna Skallagrím í Borgarnesi, 97-68, í sama riðli. Þór er með fjögur stig en Skallagrímur ekkert. ÍR er með tvö stig. Í D-riðli voru Njarðvík og Keflavík bæði með fullt hús stiga fyrir leik liðanna í kvöld. Njarðvík vann að lokum þrettán stiga sigur, 90-77, og tók þar með stórt skref í átt að undanúrslitum keppninnar. Njarðvíkingar voru með fimm stiga forystu í hálfleik, 47-42, og voru skrefi á undan allan lengst af í leiknum. Þeir sigu svo endanlega fram úr með öflugum fjórða leikhluta. Travis Holmes skoraði 23 stig fyrir Njarðvík og tók sextán fráköst. Cameron Echols kom næstur með 22 stig og tólf fráköst. Hjá Keflavík var Steven Gerard Dagustino með nítján stig og Magnús Þór Gunnarsson sautján auk þess að taka sjö fráköst. Charles Parker skoraði sextán stig og tók tíu fráköst.Skallagrímur-Þór Þorlákshöfn 68-97 (14-31, 22-22, 13-25, 19-19)Skallagrímur: Lloyd Harrison 20/5 fráköst, Birgir Þór Sverrisson 12/5 stoðsendingar/5 stolnir, Dominique Holmes 12/12 fráköst, Hilmar Guðjónsson 7, Elfar Már Ólafsson 6, Sigurður Þórarinsson 4/5 fráköst, Davíð Ásgeirsson 3, Davíð Guðmundsson 2, Óðinn Guðmundsson 2.Þór Þorlákshöfn: Michael Ringgold 17/9 fráköst, Darrin Govens 14, Darri Hilmarsson 14, Guðmundur Jónsson 14/4 fráköst, Emil Karel Einarsson 11/10 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 8, Erlendur Ágúst Stefánsson 6, Marko Latinovic 6/9 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 4, Vilhjálmur Atli Björnsson 3.ÍR-KR 98-110 (16-33, 22-26, 28-30, 32-21)ÍR: Nemanja Sovic 22/7 fráköst, Ellert Arnarson 19, Hjalti Friðriksson 17/5 fráköst, James Bartolotta 12/4 fráköst, Kristinn Jónasson 11/6 fráköst, Williard Johnson 8/6 fráköst, Eiríkur Önundarson 7, Tómas Aron Viggóson 2.KR: Edward Lee Horton Jr. 23/6 fráköst/6 stoðsendingar, David Tairu 20/6 fráköst/5 stoðsendingar, Emil Þór Jóhannsson 12/6 fráköst, Martin Hermannsson 10, Hreggviður Magnússon 10, Jón Orri Kristjánsson 9/5 fráköst, Finnur Atli Magnusson 8/4 fráköst/5 stolnir, Skarphéðinn Freyr Ingason 8/6 fráköst, Björn Kristjánsson 8, Ólafur Már Ægisson 2.Stjarnan-Snæfell 94-95 (20-26, 16-24, 30-23, 28-22)Stjarnan: Fannar Freyr Helgason 20/7 fráköst, Justin Shouse 20/4 fráköst/9 stoðsendingar, Keith Cothran 17/6 fráköst, Sigurjón Örn Lárusson 16/7 fráköst, Marvin Valdimarsson 15/5 fráköst/3 varin skot, Guðjón Lárusson 6/5 stoðsendingar.Snæfell: Marquis Sheldon Hall 20/8 stoðsendingar, Quincy Hankins-Cole 16/11 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 13, Egill Egilsson 12/4 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 12, Ólafur Torfason 12/8 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 7, Sveinn Arnar Davidsson 3/4 fráköst.Njarðvík-Keflavík 90-77 (20-17, 27-25, 17-18, 26-17)Njarðvík: Travis Holmes 23/16 fráköst/5 stoðsendingar/3 varin skot, Cameron Echols 22/12 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 9, Hjörtur Hrafn Einarsson 9/4 fráköst, Elvar Már Friðriksson 9, Maciej Stanislav Baginski 6, Rúnar Ingi Erlingsson 6/4 fráköst, Styrmir Gauti Fjeldsted 4, Óli Ragnar Alexandersson 2.Keflavík: Steven Gerard Dagustino 19/7 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 17/7 fráköst, Charles Michael Parker 16/10 fráköst, Jarryd Cole 11/4 fráköst, Valur Orri Valsson 8, Almar Stefán Guðbrandsson 4/4 fráköst, Ragnar Gerald Albertsson 2.
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Snæfell 94-95 Háspenna var fram á síðustu sekúndu í leik Stjörnunnar og Snæfells í Lengjubikar karla í kvöld. Sigurkarfa Ólafs Torfasonar kom af vítalínunni á lokasekúndunni. 7. nóvember 2011 21:04 Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti Fleiri fréttir Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Snæfell 94-95 Háspenna var fram á síðustu sekúndu í leik Stjörnunnar og Snæfells í Lengjubikar karla í kvöld. Sigurkarfa Ólafs Torfasonar kom af vítalínunni á lokasekúndunni. 7. nóvember 2011 21:04
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn