Örvar í Vasadiskó Birgir Örn Steinarsson skrifar 4. nóvember 2011 15:47 Örvar Þóreyjarson Smárason, liðsmaður FM Belfast og Múm, verður gestur útvarpsþáttarins Vasadiskó á X-inu 977 á sunnudag. Örvar mætir með mp3 spilarann sinn, stillir á shuffle og tekur ábyrgð á því sem þar hljómar. Einnig er líklegt að hann spili eitthvað sjaldheyrt - eða nýtt efni frá FM Belfast eða Múm. Örvar, Gunnar Tynes og aðrir liðsmenn Múm hafa samþykkt að koma fram á Sveim í svart/hvítu á Unglist í ár. En það er kvikmyndasýning klassískra þögla svart/hvítra mynda er rafsveitir sjá svo um að spila tónlist undir. Sveimið var fastur liður á dagskrá Unglistar um árabil og Múm komu þar fram á heydögum sínum. Sveimið snýr aftur í ár þar sem Unglist fagnar 20 ár afmæli sínu og Múm ætlar að rifja upp gamla takta og spinna nýja tónlist undir kvikmyndina The Cabinet of Dr. Caligari frá 1920. Fylgist með Vasadiskó á Fésbókinni. Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Örvar Þóreyjarson Smárason, liðsmaður FM Belfast og Múm, verður gestur útvarpsþáttarins Vasadiskó á X-inu 977 á sunnudag. Örvar mætir með mp3 spilarann sinn, stillir á shuffle og tekur ábyrgð á því sem þar hljómar. Einnig er líklegt að hann spili eitthvað sjaldheyrt - eða nýtt efni frá FM Belfast eða Múm. Örvar, Gunnar Tynes og aðrir liðsmenn Múm hafa samþykkt að koma fram á Sveim í svart/hvítu á Unglist í ár. En það er kvikmyndasýning klassískra þögla svart/hvítra mynda er rafsveitir sjá svo um að spila tónlist undir. Sveimið var fastur liður á dagskrá Unglistar um árabil og Múm komu þar fram á heydögum sínum. Sveimið snýr aftur í ár þar sem Unglist fagnar 20 ár afmæli sínu og Múm ætlar að rifja upp gamla takta og spinna nýja tónlist undir kvikmyndina The Cabinet of Dr. Caligari frá 1920. Fylgist með Vasadiskó á Fésbókinni.
Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira