Sigfríður og Björn Íslandsmeistarar para í keilu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. nóvember 2011 19:00 Sigfríður og Björn lukkuleg með bikarinn sem þau eru farin að þekkja ansi vel. Íslandsmót para í keilu var sérstakt að þessu sinni fyrir þær sakir að spilað var í blönduðum olíuburði, 36 fet og 39 fet, en þetta er í annað skiptið sem það er gert. Var gerður góður rómur að þessu fyrirkomulagi. Dagný Edda Þórisdóttir og Ívar G. Jónsson voru efst allt mótið, nema eftir síðasta leik milliriðilsins, en þá komust þau Sigfríður Sigurðardóttir og Björn Sigurðsson upp í efsta sætið á einungis sjö pinnum. Sigfríður og Björn unnu fyrsta leikinn í úrslitunum gegn Dagnýju og Ívari með einungis þrem pinnum, 390-387. Mikil spenna og góð spilamennska. Sigfríður og Björn unnu síðan einnig annan leikinn og nú með 41 pinna, 372-331, og urðu því verðskuldaðir Íslandsmeistarar para 2011. Þau hjónin hafa átt afar góðu gengi að fagna í gegnum árin en þetta er í fjórða sinn sem þau verða Íslandsmeistarar í parakeppni. Fyrri titlar þeirra voru 2003, 2004 og 2006. Einungis eitt par hefur unnið þennan titil oftar en þau, en það eru þau Elín Óskarsdóttir og Alois Raschhofer sem hafa unnið titilinn sex sinnum, en líklegt verður að teljast að þau Sigfríður og Björn muni gera harða atlögu að þessu meti á næstu árum enda enn í flottu formi. Innlendar Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Fleiri fréttir Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Sjá meira
Íslandsmót para í keilu var sérstakt að þessu sinni fyrir þær sakir að spilað var í blönduðum olíuburði, 36 fet og 39 fet, en þetta er í annað skiptið sem það er gert. Var gerður góður rómur að þessu fyrirkomulagi. Dagný Edda Þórisdóttir og Ívar G. Jónsson voru efst allt mótið, nema eftir síðasta leik milliriðilsins, en þá komust þau Sigfríður Sigurðardóttir og Björn Sigurðsson upp í efsta sætið á einungis sjö pinnum. Sigfríður og Björn unnu fyrsta leikinn í úrslitunum gegn Dagnýju og Ívari með einungis þrem pinnum, 390-387. Mikil spenna og góð spilamennska. Sigfríður og Björn unnu síðan einnig annan leikinn og nú með 41 pinna, 372-331, og urðu því verðskuldaðir Íslandsmeistarar para 2011. Þau hjónin hafa átt afar góðu gengi að fagna í gegnum árin en þetta er í fjórða sinn sem þau verða Íslandsmeistarar í parakeppni. Fyrri titlar þeirra voru 2003, 2004 og 2006. Einungis eitt par hefur unnið þennan titil oftar en þau, en það eru þau Elín Óskarsdóttir og Alois Raschhofer sem hafa unnið titilinn sex sinnum, en líklegt verður að teljast að þau Sigfríður og Björn muni gera harða atlögu að þessu meti á næstu árum enda enn í flottu formi.
Innlendar Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Fleiri fréttir Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Sjá meira