Matarmiklir jólapakkar hitta í mark 10. nóvember 2011 11:43 Það er óhætt að segja að það sé óvænt veisla í jólapökkunum frá Stórkaup. Jólaandinn stígur upp úr kassanum um leið og hann er opnaður. "Stórkaup býður upp á fjóra tilbúna jólapakka,“ segir Jón Ingvar Bragason, rekstrarstjóri Stórkaups. "Við erum með þrjár gerðir af hefðbundnum pökkum og eina nýjung sem við köllum smáréttapakkann sem er einnig tilvalinn í áramótaboðið. Í pökkunum má finna hamborgarahrygg, hangikjöt og ýmislegt annað góðgæti eins og jólapylsu, parmaskinku, paté og úrval af ostum svo dæmi sé tekið en samsetning pakkanna þriggja er mismunandi. Smáréttapakkinn er aðeins öðruvísi, enda ætlaður í áramótaborðið en þar er að finna grafið lambafille, grafinn nautavöðva, taðreykt lambainnralæri og úrval af paté og ostum.“ Jón Ingvar segir að Stórkaup hafi byrjað að bjóða jólapakkana í fyrra og þeir hafi strax orðið mjög vinsælir. ,,Fyrirtækin tóku þessu gríðarlega vel svo í ár ákváðum við að bæta við smáréttapakkanum, sem er léttari karfa og virðist ætla að hitta í mark. Það er tilvalið fyrir fyrirtæki að gefa starfsmönnum sínum jólapakka frá Stórkaup og svo er jafnvel er hægt að bæta vínflöskunni við. Einstaklingar geta líka pantað og við bjóðum einnig upp á að senda pakka um allt land. Jón Ingvar segir að auk jólapakkana þá sé Stórkaup með allt fyrir veisluna og jólahlaðborðið. ,,Það er bara um að gera að kíkja í heimsókn í Faxafen 8 eða að hafa samband,“ segir hann og brosir. Sérblöð Mest lesið Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Greiðsluáskorun BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið „Ekki bara steypa heldur fólk og framtíð“ Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum „Það er draumur að vera á BMW og keyra fram á nótt” Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Sjá meira
Það er óhætt að segja að það sé óvænt veisla í jólapökkunum frá Stórkaup. Jólaandinn stígur upp úr kassanum um leið og hann er opnaður. "Stórkaup býður upp á fjóra tilbúna jólapakka,“ segir Jón Ingvar Bragason, rekstrarstjóri Stórkaups. "Við erum með þrjár gerðir af hefðbundnum pökkum og eina nýjung sem við köllum smáréttapakkann sem er einnig tilvalinn í áramótaboðið. Í pökkunum má finna hamborgarahrygg, hangikjöt og ýmislegt annað góðgæti eins og jólapylsu, parmaskinku, paté og úrval af ostum svo dæmi sé tekið en samsetning pakkanna þriggja er mismunandi. Smáréttapakkinn er aðeins öðruvísi, enda ætlaður í áramótaborðið en þar er að finna grafið lambafille, grafinn nautavöðva, taðreykt lambainnralæri og úrval af paté og ostum.“ Jón Ingvar segir að Stórkaup hafi byrjað að bjóða jólapakkana í fyrra og þeir hafi strax orðið mjög vinsælir. ,,Fyrirtækin tóku þessu gríðarlega vel svo í ár ákváðum við að bæta við smáréttapakkanum, sem er léttari karfa og virðist ætla að hitta í mark. Það er tilvalið fyrir fyrirtæki að gefa starfsmönnum sínum jólapakka frá Stórkaup og svo er jafnvel er hægt að bæta vínflöskunni við. Einstaklingar geta líka pantað og við bjóðum einnig upp á að senda pakka um allt land. Jón Ingvar segir að auk jólapakkana þá sé Stórkaup með allt fyrir veisluna og jólahlaðborðið. ,,Það er bara um að gera að kíkja í heimsókn í Faxafen 8 eða að hafa samband,“ segir hann og brosir.
Sérblöð Mest lesið Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Greiðsluáskorun BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið „Ekki bara steypa heldur fólk og framtíð“ Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum „Það er draumur að vera á BMW og keyra fram á nótt” Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Sjá meira