Leituðu í leikfangakössum og flettu myndaalbúmum 10. mars 2011 00:00 Sigurður Einarsson var á meðal þeirra sem handteknir voru. Húsleitirnar vegna rannsóknar Serious Fraud Office (SFO) á starfsemi Kaupþings fyrir hrun voru gríðarlega ítarlegar. Heimildir Fréttablaðsins herma að leitað hafi verið í dótakössum barna og myndaalbúmum flett. Níu manns voru handteknir og leitað á tólf stöðum í Bretlandi og á Íslandi. Í Bretlandi voru sjö handteknir. Þrír þeirra eru fyrrverandi starfsmenn Kaupþings, þeir Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður, Ármann Þorvaldsson, fyrrverandi bankastjóri í London, og Guðni Níels Aðalsteinsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri fjárstýringar. Guðni starfaði um skeið fyrir breska fjármálaeftirlitið. Einnig voru handteknir bræðurnir Robert og Vincent Tchenguiz, sem voru helstu skuldunautar Kaupþings, og tveir nánustu samstarfsmenn Roberts; Aaron Brown og Timothy Smalley. Í Bretlandi voru gerðar húsleitir á átta heimilum og í tveimur fyrirtækjum bræðranna. Lögregla bankaði upp á hjá sakborningunum fyrir sex um morgun og leitaði ítarlega í öllum krókum og kimum heimila þeirra. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins var meðal annars leitað í dótakössum barna og myndaalbúmum flett. Hér heima naut SFO aðstoðar starfsmanna sérstaks saksóknara við að handtaka og yfirheyra tvo fyrrverandi starfsmenn Kaupþings; Bjarka H. Diego, sem var framkvæmdastjóri útlána hjá bankanum, og Guðmund Þór Gunnarsson, sem var viðskiptastjóri á útlánasviði, meðal annars gagnvart Tchenguiz-bræðrum. Leitað var á heimilum þeirra beggja. Guðmundur starfar hjá ráðgjafarfyrirtækinu Consolium í Lúxemborg ásamt Hreiðari Má Sigurðssyni og fleiri fyrrverandi starfsmönnum Kaupþings. Aðgerðirnar voru gríðarlega umfangsmiklar og til marks um það tóku yfir 130 lögreglumenn þátt í þeim í Bretlandi. **digital pic by ANDRE CAMARA**04 ROBERT TCHENGUIZ CHAIRMAN OF ROTCH PROPERTY GROUP LTD, AT HIS OFFICE IN MAYFAIR. Vincent Tchenguiz....Vincent Tchenguiz...Chairman...Consensus Business Group. Supplied for single editorial UK print use only in the Sunday Telegraph. Copyright-Tom Stockill-All Rights Reserved. (01753 862508/07831 815511) This image must not be syndicated or transferred to other systems or third parties, and storage or archiving is not permitted. Any unauthorised use or reproduction of this image will constitute a violation of copyright. Vincent Tchenguiz Handtökur í Kaupþingi Tengdar fréttir Kaupþingsrannsókn: Hægri hendur teknar höndum Aaron Brown og Tim Smalley eru ekki þekkt nöfn, en þeir hafa engu að síður hlotið umfjöllun í Bretlandi sem drifkrafturinn og heilinn – eða öllu heldur heilarnir – að baki viðskiptaveldis Roberts Tchenguiz, hins írask-íranska kaupsýslumanns. 10. mars 2011 10:00 Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Sjá meira
Húsleitirnar vegna rannsóknar Serious Fraud Office (SFO) á starfsemi Kaupþings fyrir hrun voru gríðarlega ítarlegar. Heimildir Fréttablaðsins herma að leitað hafi verið í dótakössum barna og myndaalbúmum flett. Níu manns voru handteknir og leitað á tólf stöðum í Bretlandi og á Íslandi. Í Bretlandi voru sjö handteknir. Þrír þeirra eru fyrrverandi starfsmenn Kaupþings, þeir Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður, Ármann Þorvaldsson, fyrrverandi bankastjóri í London, og Guðni Níels Aðalsteinsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri fjárstýringar. Guðni starfaði um skeið fyrir breska fjármálaeftirlitið. Einnig voru handteknir bræðurnir Robert og Vincent Tchenguiz, sem voru helstu skuldunautar Kaupþings, og tveir nánustu samstarfsmenn Roberts; Aaron Brown og Timothy Smalley. Í Bretlandi voru gerðar húsleitir á átta heimilum og í tveimur fyrirtækjum bræðranna. Lögregla bankaði upp á hjá sakborningunum fyrir sex um morgun og leitaði ítarlega í öllum krókum og kimum heimila þeirra. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins var meðal annars leitað í dótakössum barna og myndaalbúmum flett. Hér heima naut SFO aðstoðar starfsmanna sérstaks saksóknara við að handtaka og yfirheyra tvo fyrrverandi starfsmenn Kaupþings; Bjarka H. Diego, sem var framkvæmdastjóri útlána hjá bankanum, og Guðmund Þór Gunnarsson, sem var viðskiptastjóri á útlánasviði, meðal annars gagnvart Tchenguiz-bræðrum. Leitað var á heimilum þeirra beggja. Guðmundur starfar hjá ráðgjafarfyrirtækinu Consolium í Lúxemborg ásamt Hreiðari Má Sigurðssyni og fleiri fyrrverandi starfsmönnum Kaupþings. Aðgerðirnar voru gríðarlega umfangsmiklar og til marks um það tóku yfir 130 lögreglumenn þátt í þeim í Bretlandi. **digital pic by ANDRE CAMARA**04 ROBERT TCHENGUIZ CHAIRMAN OF ROTCH PROPERTY GROUP LTD, AT HIS OFFICE IN MAYFAIR. Vincent Tchenguiz....Vincent Tchenguiz...Chairman...Consensus Business Group. Supplied for single editorial UK print use only in the Sunday Telegraph. Copyright-Tom Stockill-All Rights Reserved. (01753 862508/07831 815511) This image must not be syndicated or transferred to other systems or third parties, and storage or archiving is not permitted. Any unauthorised use or reproduction of this image will constitute a violation of copyright. Vincent Tchenguiz
Handtökur í Kaupþingi Tengdar fréttir Kaupþingsrannsókn: Hægri hendur teknar höndum Aaron Brown og Tim Smalley eru ekki þekkt nöfn, en þeir hafa engu að síður hlotið umfjöllun í Bretlandi sem drifkrafturinn og heilinn – eða öllu heldur heilarnir – að baki viðskiptaveldis Roberts Tchenguiz, hins írask-íranska kaupsýslumanns. 10. mars 2011 10:00 Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Sjá meira
Kaupþingsrannsókn: Hægri hendur teknar höndum Aaron Brown og Tim Smalley eru ekki þekkt nöfn, en þeir hafa engu að síður hlotið umfjöllun í Bretlandi sem drifkrafturinn og heilinn – eða öllu heldur heilarnir – að baki viðskiptaveldis Roberts Tchenguiz, hins írask-íranska kaupsýslumanns. 10. mars 2011 10:00