Guardian velur Arnald á topp tíu bestu í Evrópu 17. mars 2011 22:30 Arnaldur Indriðason þykir einn af tíu bestu spennusagnahöfundum Evrópu í dag. Hann hefur selt um sjö milljónir eintaka af bókum sínum á heimsvísu. Nordicphotos/Getty Arnaldur Indriðason er einn af tíu bestu spennusagnahöfundum Evrópu um þessar mundir. Þetta er niðurstaða greinar sem birtist í The Observer, sunnudagsútgáfu stórblaðsins The Guardian, um helgina. Arnaldur er ekki í dónalegum félagsskap þarna því aðrir höfundar í hópi þeirra bestu eru Henning Mankell, sem selt hefur 30 milljón eintök af bókum sínum, Fred Vargas, Sjöwall og Wahlöö (sem flokkast ekki beint sem samtíðarmenn þessara rithöfunda en sleppa inn sem frumkvöðlar í spennusagnagerð á Norðurlöndunum) og hinn gríski Petros Markaris. Þá eru líka tíndir til Frakkarnir Pierre Magnan og Jean-Claude Izzo, hinn spænski Manuel Vázquez Montalbán, Andrea Camilleri frá Ítalíu og Timothy Williams. Í umfjöllun um verk Arnaldar er aðalpersónan Erlendur kynnt til sögunnar og honum lýst sem þunglyndislegum og einmana manni sem sé þó afar fær í sínu starfi. Samneyti hans við annað fólk sé að mestu misheppnað og hann hafi aldrei jafnað sig á bróðurmissi í æsku. Myrkrið, erfið lífsskilyrði og mjög vont veður einkenni bækurnar og upplifunin sé í einu orði sagt stórkostleg.- hdm Lífið Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Fleiri fréttir Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Sjá meira
Arnaldur Indriðason er einn af tíu bestu spennusagnahöfundum Evrópu um þessar mundir. Þetta er niðurstaða greinar sem birtist í The Observer, sunnudagsútgáfu stórblaðsins The Guardian, um helgina. Arnaldur er ekki í dónalegum félagsskap þarna því aðrir höfundar í hópi þeirra bestu eru Henning Mankell, sem selt hefur 30 milljón eintök af bókum sínum, Fred Vargas, Sjöwall og Wahlöö (sem flokkast ekki beint sem samtíðarmenn þessara rithöfunda en sleppa inn sem frumkvöðlar í spennusagnagerð á Norðurlöndunum) og hinn gríski Petros Markaris. Þá eru líka tíndir til Frakkarnir Pierre Magnan og Jean-Claude Izzo, hinn spænski Manuel Vázquez Montalbán, Andrea Camilleri frá Ítalíu og Timothy Williams. Í umfjöllun um verk Arnaldar er aðalpersónan Erlendur kynnt til sögunnar og honum lýst sem þunglyndislegum og einmana manni sem sé þó afar fær í sínu starfi. Samneyti hans við annað fólk sé að mestu misheppnað og hann hafi aldrei jafnað sig á bróðurmissi í æsku. Myrkrið, erfið lífsskilyrði og mjög vont veður einkenni bækurnar og upplifunin sé í einu orði sagt stórkostleg.- hdm
Lífið Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Fleiri fréttir Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Sjá meira