Nefndin vill fjölbreyttari óverðtryggð lán 13. maí 2011 02:00 Lánamál Nefnd sem fjallaði um framtíð verðtryggingarinnar klofnaði í afstöðu sinni.Fréttablaðið/vilhelm Tryggja ætti fjölbreyttara framboð á óverðtryggðum lánum til móts við þau verðtryggðu til að draga úr vægi verðtryggingar hér á landi. Þetta er niðurstaða nefndar um verðtryggingu sem skilaði í gær skýrslu til efnahags- og viðskiptaráðherra. Í þessu augnamiði leggur nefndin til að Íbúðalánasjóður bjóði upp á óverðtryggð lán. Í skýrslunni kemur fram að óvarlegt sé að leggja blátt bann við notkun verðtryggingar. Ef stjórnvöld vilji banna verðtryggingu á húsnæðislánum verði sú breyting ekki afturvirk og hafi ekki áhrif á gerða samninga. Í skýrslunni segir að verðtryggingin sé í raun birtingarmynd vandans. Vandinn sé í raun verðbólgan. Afar illa hafi gengið að halda henni í skefjum hér á landi. Nefndarmenn voru ekki sammála um möguleika á afnámi verðtryggingar án þess að auka óstöðugleika. Fulltrúar Framsóknarflokks og Hreyfingarinnar, auk Lilju Mósesdóttur vildu afnema verðtrygginguna í skrefum. Fulltrúi Samfylkingarinnar vill stefna að inngöngu í Evrópusambandið og að upptöku evru til að vextir og verðbólga færist nær því sem gerist í sambandinu. Fulltrúi Sjálfstæðisflokksins styður ekki afnám verðtryggingar á þessari stundu þar sem byggja verði upp peningalegar eignir hér á landi með því að hvetja til sparnaðar. Hann lagði þó áherslu á að fráleitt væri að vera í raun með tvær myntir, verðtryggða og óverðtryggða krónu, í ekki stærra landi.- bj Fréttir Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira
Tryggja ætti fjölbreyttara framboð á óverðtryggðum lánum til móts við þau verðtryggðu til að draga úr vægi verðtryggingar hér á landi. Þetta er niðurstaða nefndar um verðtryggingu sem skilaði í gær skýrslu til efnahags- og viðskiptaráðherra. Í þessu augnamiði leggur nefndin til að Íbúðalánasjóður bjóði upp á óverðtryggð lán. Í skýrslunni kemur fram að óvarlegt sé að leggja blátt bann við notkun verðtryggingar. Ef stjórnvöld vilji banna verðtryggingu á húsnæðislánum verði sú breyting ekki afturvirk og hafi ekki áhrif á gerða samninga. Í skýrslunni segir að verðtryggingin sé í raun birtingarmynd vandans. Vandinn sé í raun verðbólgan. Afar illa hafi gengið að halda henni í skefjum hér á landi. Nefndarmenn voru ekki sammála um möguleika á afnámi verðtryggingar án þess að auka óstöðugleika. Fulltrúar Framsóknarflokks og Hreyfingarinnar, auk Lilju Mósesdóttur vildu afnema verðtrygginguna í skrefum. Fulltrúi Samfylkingarinnar vill stefna að inngöngu í Evrópusambandið og að upptöku evru til að vextir og verðbólga færist nær því sem gerist í sambandinu. Fulltrúi Sjálfstæðisflokksins styður ekki afnám verðtryggingar á þessari stundu þar sem byggja verði upp peningalegar eignir hér á landi með því að hvetja til sparnaðar. Hann lagði þó áherslu á að fráleitt væri að vera í raun með tvær myntir, verðtryggða og óverðtryggða krónu, í ekki stærra landi.- bj
Fréttir Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira