Sjáið Pepe stíga ofan á Messi - harðlega gagnrýndur á Spáni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2012 18:00 Spænskir fjölmiðlar voru allt annað en hrifnir af hegðun Pepe, leikmanns Real Madrid í leiknum á móti Barcelona í spænska bikarnum í gær en Real Madrid varð þá enn einu sinni að sætta sig við tap á móti erkifjendunum. Portúgalinn Pepe var í stöðu afturliggjandi miðjumanns í leiknum en hann spilar venjulega sem miðvörður. Jose Mourinho gerði þarna enn eina tilraun til að stoppa spil Barca en eins og áður fundu Barcelona-menn leiðina að sigri. Atvikið umdeilda gerðist rúmlega tuttugu mínútum fyrir leikslok og eftir að José Callejón, liðsfélagi Pepe, hafði brotið á Lionel Messi sem lá þá í jörðinni. Pepe kom aðvífandi og steig ofan á hendi Messi um leið og hann labbaði framhjá argentínska snillingnum. Það má sjá þetta atvik með því að smella hér fyrir ofan. José Callejón fékk gult spjald fyrir sitt brot en Pepe, sem var kominn með spjald í leiknum, slapp. Pepe slapp hinsvegar ekki við harða gagnrýndi spænskra fjölmiðlamanna sem heimtuðu að Pepe yrði refsað fyrir hegðun sína. Pepe hafði líka fyrr í leiknum látið eins og að Cesc Fabregas hefði slegið hann í andlitið en endursýningar sýndu að hendi Fabregas kom ekki nálægt andliti Pepe. Pepe hefur sjálfur neitað því að hafa stigið vísvitandi á Messi og nú geta menn dæmt sjálfir með því að horfa á myndbrotið. Það sést líka á mynd hér fyrir ofan að Pepe horfir niður um leið og hann stígur á Messi. Spænski boltinn Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - FH | Mikið í húfi í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Löng bið eftir sigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Löng bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Í beinni: Breiðablik - FH | Mikið í húfi í Kópavogi Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ Sjá meira
Spænskir fjölmiðlar voru allt annað en hrifnir af hegðun Pepe, leikmanns Real Madrid í leiknum á móti Barcelona í spænska bikarnum í gær en Real Madrid varð þá enn einu sinni að sætta sig við tap á móti erkifjendunum. Portúgalinn Pepe var í stöðu afturliggjandi miðjumanns í leiknum en hann spilar venjulega sem miðvörður. Jose Mourinho gerði þarna enn eina tilraun til að stoppa spil Barca en eins og áður fundu Barcelona-menn leiðina að sigri. Atvikið umdeilda gerðist rúmlega tuttugu mínútum fyrir leikslok og eftir að José Callejón, liðsfélagi Pepe, hafði brotið á Lionel Messi sem lá þá í jörðinni. Pepe kom aðvífandi og steig ofan á hendi Messi um leið og hann labbaði framhjá argentínska snillingnum. Það má sjá þetta atvik með því að smella hér fyrir ofan. José Callejón fékk gult spjald fyrir sitt brot en Pepe, sem var kominn með spjald í leiknum, slapp. Pepe slapp hinsvegar ekki við harða gagnrýndi spænskra fjölmiðlamanna sem heimtuðu að Pepe yrði refsað fyrir hegðun sína. Pepe hafði líka fyrr í leiknum látið eins og að Cesc Fabregas hefði slegið hann í andlitið en endursýningar sýndu að hendi Fabregas kom ekki nálægt andliti Pepe. Pepe hefur sjálfur neitað því að hafa stigið vísvitandi á Messi og nú geta menn dæmt sjálfir með því að horfa á myndbrotið. Það sést líka á mynd hér fyrir ofan að Pepe horfir niður um leið og hann stígur á Messi.
Spænski boltinn Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - FH | Mikið í húfi í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Löng bið eftir sigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Löng bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Í beinni: Breiðablik - FH | Mikið í húfi í Kópavogi Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ Sjá meira
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn