Fullyrða að hafa greitt svart fyrir sílikonaðgerðir 13. janúar 2012 19:24 Velferðarráðuneytinu hafa borist ábendingar um að læknar sem bjóða heilbrigðisþjónustu án greiðsluþáttöku sjúkratrygginga gefi ekki tekjur sínar að fullu upp til skatts. Nokkrar konur sem fréttastofa hefur rætt við fullyrða að þær hafi greitt svart fyrir brjóstaígræðslur sem þær fengu frá Jens Kjartanssyni. PIP málið svokallaða hefur gert það verkum að rekstur lýtalækna hefur verið undir smásjánni undanfarið. Fyrir utan áleitnar spurningar um hver eiga að bera kostnað af því að fjarlægja gallaða PIP púða, þá hafa enn frekari og ekki síður alvarlegar spurningar vaknað, sem snúa að fjárhagslegum rekstri lýatlækna sem bjóða upp á heilbrigðsþjónustu án þáttöku Sjúkratrygginga Íslands. Í bréfi sem velferðarráðuneytið sendi fjármálaráðuneytinu í dag segir að ráðuneytinu hafi borist óformlegar ábendingar um að læknar sem bjóða upp á þessa þjónustu gefi tekjur sínar ekki að fullu til skattyfivalda. Fjármálaráðherra mun skoða erindið, kanna ábendingarnar og ákveða í kjölfarið hvort að því verði vísað áfram til ríkisskattstjóra. Við það er að bæta að fréttastofa hefur undanfarna daga rætt við allnokkrar konur sem fengu PIP púða hjá Jens Kjartanssyni, en þrjár þeirra sögðu fréttastofu af því að þær hefði borgað svart fyrir ígræðslurnar, og meðal annars þurft að koma með mörg hundruð þúsund krónur í reiðufé á stofuna til Jens til að greiða fyrir aðgerðina. Fréttastofa hefur í dag og í gær reynt að ná tali af Jens til að spyrja hann út í málið og gefa honum færi á bregðast við þessum ásökunum, en hann hefur ekki viljað ræða við fréttamenn. PIP-brjóstapúðar Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Fleiri fréttir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu Sjá meira
Velferðarráðuneytinu hafa borist ábendingar um að læknar sem bjóða heilbrigðisþjónustu án greiðsluþáttöku sjúkratrygginga gefi ekki tekjur sínar að fullu upp til skatts. Nokkrar konur sem fréttastofa hefur rætt við fullyrða að þær hafi greitt svart fyrir brjóstaígræðslur sem þær fengu frá Jens Kjartanssyni. PIP málið svokallaða hefur gert það verkum að rekstur lýtalækna hefur verið undir smásjánni undanfarið. Fyrir utan áleitnar spurningar um hver eiga að bera kostnað af því að fjarlægja gallaða PIP púða, þá hafa enn frekari og ekki síður alvarlegar spurningar vaknað, sem snúa að fjárhagslegum rekstri lýatlækna sem bjóða upp á heilbrigðsþjónustu án þáttöku Sjúkratrygginga Íslands. Í bréfi sem velferðarráðuneytið sendi fjármálaráðuneytinu í dag segir að ráðuneytinu hafi borist óformlegar ábendingar um að læknar sem bjóða upp á þessa þjónustu gefi tekjur sínar ekki að fullu til skattyfivalda. Fjármálaráðherra mun skoða erindið, kanna ábendingarnar og ákveða í kjölfarið hvort að því verði vísað áfram til ríkisskattstjóra. Við það er að bæta að fréttastofa hefur undanfarna daga rætt við allnokkrar konur sem fengu PIP púða hjá Jens Kjartanssyni, en þrjár þeirra sögðu fréttastofu af því að þær hefði borgað svart fyrir ígræðslurnar, og meðal annars þurft að koma með mörg hundruð þúsund krónur í reiðufé á stofuna til Jens til að greiða fyrir aðgerðina. Fréttastofa hefur í dag og í gær reynt að ná tali af Jens til að spyrja hann út í málið og gefa honum færi á bregðast við þessum ásökunum, en hann hefur ekki viljað ræða við fréttamenn.
PIP-brjóstapúðar Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Fleiri fréttir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu Sjá meira