Marussia stóðst ekki árekstursprófanir og fær ekki að æfa 28. febrúar 2012 08:00 Marussia mætir að öllum líkindum óundirbúið í ástralska kappaksturinn í næsta mánuði. nordicphotos/afp Marussia liðið fær ekki að æfa í síðustu í æfingalotu Formúlu 1 liða sem fram fer í Barcelona í lok vikunnar. Nýji bíllinn stóðst ekki árekstursprófanir FIA og er því ólöglegur. Yfirlýsing frá Marussia sagði að nú yrði öll áhersla lögð á að standast prófin. Nái Marussia ekki þessum prófum fær liðið ekki að keppa í ástralska kappakstrinum þann 18. mars. Marussia er síðasta liðið til að senda nýjan bíl sinn í áreksturspróf FIA. Bíll HRT liðsins stóðst ekki prófin fyrr í mánuðinum en Marussia og HRT liðin eru helstu keppinautar. Marussia er nú þegar eftirá og mætir óundirbúið í ástralska kappaksturinn hljóti þeir keppnisrétt. Formúla Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Marussia liðið fær ekki að æfa í síðustu í æfingalotu Formúlu 1 liða sem fram fer í Barcelona í lok vikunnar. Nýji bíllinn stóðst ekki árekstursprófanir FIA og er því ólöglegur. Yfirlýsing frá Marussia sagði að nú yrði öll áhersla lögð á að standast prófin. Nái Marussia ekki þessum prófum fær liðið ekki að keppa í ástralska kappakstrinum þann 18. mars. Marussia er síðasta liðið til að senda nýjan bíl sinn í áreksturspróf FIA. Bíll HRT liðsins stóðst ekki prófin fyrr í mánuðinum en Marussia og HRT liðin eru helstu keppinautar. Marussia er nú þegar eftirá og mætir óundirbúið í ástralska kappaksturinn hljóti þeir keppnisrétt.
Formúla Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira