Bikarúrslitaleikurinn verður í Madrid - bara ekki hjá Real Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2012 16:15 Barcelona fær ekki að vinna bikarinn á heimavelli Real en næsta bæ við. Mynd/Nordic Photos/Getty Stjórn spænska knattspyrnusambandsins ákvað það í dag að úrslitaleikur spænska Konungsbikarsins í fótbolta á milli Barcelona og Athletic Bilbao fari fram á Estadio Vicente Calderón í Madrid sem er heimavöllur Atlético Madrid. Barcelona vildi að leikurinn færi fram á Estadio Vicente Calderón sem fékk 22 atkvæði en forráðamenn Athletic Bilbao vildu að leikurinn fær fram á Estadio Olímpico de La Cartuja í Sevilla sem fékk bara 14 atkvæði. Félögin gátu ekki komið sér saman um leikstað og því þurfti stjórnin að kjósa um það. Bæði félög vildu reyndar að úrslitaleikurinn færi fram á Estadio Santiago Bernabéu í Madrid, heimavelli Real Madrid, en forráðmenn Real tóku það ekki í mál enda örugglega versta matröð Real-manna að horfa upp á Barca vinna titil á þeirra heimavelli. Úrslitaleikurinn fer því fram 25. maí fyrir framan 51 þúsund manns á Estadio Vicente Calderón. Ein af aðalástæðunum fyrir því að forráðamenn Athletic Bilbao vildu ekki að leikurinn færi fram þar er að fimm dögum fyrr verða þar tónleikar með Coldplay. Það er því líklegt að grasið á vellinum verið ekki í toppstandi eftir hoppandi tónleikagesti. Spænski boltinn Mest lesið Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Fleiri fréttir „Dómararnir misstu af högga í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Sjá meira
Stjórn spænska knattspyrnusambandsins ákvað það í dag að úrslitaleikur spænska Konungsbikarsins í fótbolta á milli Barcelona og Athletic Bilbao fari fram á Estadio Vicente Calderón í Madrid sem er heimavöllur Atlético Madrid. Barcelona vildi að leikurinn færi fram á Estadio Vicente Calderón sem fékk 22 atkvæði en forráðamenn Athletic Bilbao vildu að leikurinn fær fram á Estadio Olímpico de La Cartuja í Sevilla sem fékk bara 14 atkvæði. Félögin gátu ekki komið sér saman um leikstað og því þurfti stjórnin að kjósa um það. Bæði félög vildu reyndar að úrslitaleikurinn færi fram á Estadio Santiago Bernabéu í Madrid, heimavelli Real Madrid, en forráðmenn Real tóku það ekki í mál enda örugglega versta matröð Real-manna að horfa upp á Barca vinna titil á þeirra heimavelli. Úrslitaleikurinn fer því fram 25. maí fyrir framan 51 þúsund manns á Estadio Vicente Calderón. Ein af aðalástæðunum fyrir því að forráðamenn Athletic Bilbao vildu ekki að leikurinn færi fram þar er að fimm dögum fyrr verða þar tónleikar með Coldplay. Það er því líklegt að grasið á vellinum verið ekki í toppstandi eftir hoppandi tónleikagesti.
Spænski boltinn Mest lesið Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Fleiri fréttir „Dómararnir misstu af högga í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn