McLaren í betri málum en í fyrra og stefnir á titil 1. mars 2012 18:00 Það getur verið snúið að láta hlutina smella á undirbúningstímabilinu. Nú telur McLaren sig standa vel að vígi. nordicphotos/afp Jonathan Neale, framkvæmdastjóri McLaren, er handviss um að heimsmeistaratitillinn sé raunverulegur möguleiki fyrir liðið í ár. McLaren hefur ekið næst flesta hringi á 2012 bíl sínum á undirbúningstímabilinu og stöðugt verið fljótari en Red Bull yfir lengri vegalengdir. Þá er liðið að gera mikið betri hluti nú en fyrir tólf mánuðum þegar undirbúningstímabilið fyrir árið 2011 uppfyllti ekki væntingar. „Í fyrra áttum við tvo af þremur ökumönnum sem unnu fleiri einn kappakstur," benti Neale á í samtali við Sky Sports. "Við vorum svo í öðru sæti í keppni bílasmiða. Þetta var kannski ekki árangurinn sem við vorum að miða að og ekki var upphaf ársins gott, en við börðumst áfram uppskárum þó þetta." „Nú erum við í betri málum. Ef við leggjum okkur fram og stöndum saman eins og lið ættum við að vera á beinni braut að titlinum." McLaren hefur ekki unnið heimsmeistaratitil bílasmiða síðan Mika Hakkinen og David Coulthard óku þar árið 1998. Það ár varð Mika eftirminnilega heimsmeistari sjálfur í fyrsta sinn. Formúla Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Jonathan Neale, framkvæmdastjóri McLaren, er handviss um að heimsmeistaratitillinn sé raunverulegur möguleiki fyrir liðið í ár. McLaren hefur ekið næst flesta hringi á 2012 bíl sínum á undirbúningstímabilinu og stöðugt verið fljótari en Red Bull yfir lengri vegalengdir. Þá er liðið að gera mikið betri hluti nú en fyrir tólf mánuðum þegar undirbúningstímabilið fyrir árið 2011 uppfyllti ekki væntingar. „Í fyrra áttum við tvo af þremur ökumönnum sem unnu fleiri einn kappakstur," benti Neale á í samtali við Sky Sports. "Við vorum svo í öðru sæti í keppni bílasmiða. Þetta var kannski ekki árangurinn sem við vorum að miða að og ekki var upphaf ársins gott, en við börðumst áfram uppskárum þó þetta." „Nú erum við í betri málum. Ef við leggjum okkur fram og stöndum saman eins og lið ættum við að vera á beinni braut að titlinum." McLaren hefur ekki unnið heimsmeistaratitil bílasmiða síðan Mika Hakkinen og David Coulthard óku þar árið 1998. Það ár varð Mika eftirminnilega heimsmeistari sjálfur í fyrsta sinn.
Formúla Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira