Karthikeyan biður Button og Vettel afsökunar Birgir Þór Harðarson skrifar 25. mars 2012 20:30 Karthikeyan er ekki ánægður með framgöngu forystusauða í Formúlu 1 en baðst þó afsökunar á óhöppunum í morgun. nordicphotos/afp Indverski ökuþórinn Narain Karthikeyan hjá HRT liðinu hefur beðið þá Jenson Button og Sebastian Vettel afsökunar á óhöppunum sem hann átti þátt í í Malasíska kappakstrinum. Karthikeyan komst upp í 10 sæti áður en keppninni var frestað fyrir aftan öryggisbílinn vegna gríðarlegrar rigningar. Þegar mótið var endurræst tóku þeir hver eftir annan fram úr Indverjanum sem endaði mótið næst síðastur í 21. sæti. Þegar Button ætlaði framúr Karhikeyan fór hann aðeins utan í HRT bílinn og braut framvænginn á McLaren bílnum. Button átti erfitt uppdráttar það sem erftir var í kappakstrinum og endaði í 14. sæti. Undir lok mótsins reyndi Sebastian Vettel að hringa Indverjann en endaði á því að fara utan í framvænginn á HRT bílnum og sprengja afturdekk hjá sér. Karhikeyan var dæmdur brotlegur fyrir það slys. Jenson Button hefur sjálfur lýst ábyrgð á óhappi sínu og Karhikeyan sem er þó ekki nógu ánægður með framgöngu forystumannanna þegar þeir hringa hægari bíla. "Þegar forystumennirnir reyna að hringa þig," sagði Karthikeyan eftir mótið, "reyna þeir að ýta þér út af aksturslínunni og eyðileggja fyrir þér." Formúla Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Sport Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Indverski ökuþórinn Narain Karthikeyan hjá HRT liðinu hefur beðið þá Jenson Button og Sebastian Vettel afsökunar á óhöppunum sem hann átti þátt í í Malasíska kappakstrinum. Karthikeyan komst upp í 10 sæti áður en keppninni var frestað fyrir aftan öryggisbílinn vegna gríðarlegrar rigningar. Þegar mótið var endurræst tóku þeir hver eftir annan fram úr Indverjanum sem endaði mótið næst síðastur í 21. sæti. Þegar Button ætlaði framúr Karhikeyan fór hann aðeins utan í HRT bílinn og braut framvænginn á McLaren bílnum. Button átti erfitt uppdráttar það sem erftir var í kappakstrinum og endaði í 14. sæti. Undir lok mótsins reyndi Sebastian Vettel að hringa Indverjann en endaði á því að fara utan í framvænginn á HRT bílnum og sprengja afturdekk hjá sér. Karhikeyan var dæmdur brotlegur fyrir það slys. Jenson Button hefur sjálfur lýst ábyrgð á óhappi sínu og Karhikeyan sem er þó ekki nógu ánægður með framgöngu forystumannanna þegar þeir hringa hægari bíla. "Þegar forystumennirnir reyna að hringa þig," sagði Karthikeyan eftir mótið, "reyna þeir að ýta þér út af aksturslínunni og eyðileggja fyrir þér."
Formúla Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Sport Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira