Þrjú töp í þremur leikjum hjá 20 ára stelpunum í Tyrklandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. apríl 2012 06:00 Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir er hér númer 22. Mynd/Stefán Íslenska 20 ára landslið kvenna í handbolta endaði í síðasta sæti í sínum riðli í undankeppni HM sem fram fór í Tyrklandi um páskana. Stelpurnar töpuðu öllum sínum þremur leikjum á móti Rússlandi, Rúmeníu og Tyrklandi. Stelpurnar léku síðasta leik sinn á móti Tyrkjum í gær eftir að hafa tapað með 16 og 22 marka mun í fyrstu tveimur leikjum sínum. Stelpurnar spiluðu sinn besta leik á móti Tyrkjum en töpuðu engu að síður 29-22. Íslenska liðið endaði á jákvæðu nótunum því stelpurnar unnu síðari hálfleikinn 14-11 eftir að hafa verið 18-8 undir í hálfleik. HK-stelpan Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir var markahæst á móti Tyrkjum með sex mörk en Haukastelpan Karen Helga Sigurjónsdóttir skoraði fjögur mörk. Valgerður skoraði alls 14 mörk í leikjum þremur.Leikir og mörk íslenska liðsins á mótinu:Ísland-Tyrkland 22-29 (8-18)Mörk Íslands: Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 6, Karen Helga Sigurjónsdóttir 4, Salka Þórðardóttir 3, Viktoría Valdimarsdóttir 2, Heiðrún Björk Helgadóttir 2, Kolbrún Einarsdóttir 1, Drífa Þorvaldsdóttir 1, Steinunn Snorradóttir 1, Silja Ísberg 1 og Gerður Arinbjarnar 1.Varin skot: Hildur Guðmundsdóttir 9, Rakel Jónsdóttir 11.Ísland-Rúmenía 25-41 (13-21)Mörk Íslands: Valgerður Þorsteinsdóttir 4, Viktoría Valdimarsdóttir 4, Karen Sigurjónsdóttir 4, Silja Ísberg 3, Indíana Jóhannsdóttir 2, Heiðrún Helgadóttir 2, Salka Þórðardóttir 1, Kolbrún Einarsdóttir 1, Gerður Arinbjarnar 1, Steinunn Snorradóttir 1, Arna Almarsdóttir 1 og Guðrún Guðjónsdóttir 1.Varin skot: Rakel Jónsdóttir 8 , Hildur Guðmundsdóttir 3.Ísland-Rússland 19-41 (10-19)Mörk Íslands: Heiðrún Helgadóttir 5, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 4, Viktoría Valdimarsdóttir 2, Steinunn Snorradóttir 2, Arna Almarsdóttir 2, Indíanna Jóhannsdóttir 1, Karen Sigurjónsdóttir 1, Salka Þórðardóttir 1 og Kolbrún Gígja Einarsdóttir 1.Varin skot: Hildur Guðmundsdóttir 11 bolta, Rakel Jónsdóttir 6.Íslenski hópurinn:Markmenn Hildur Guðmundsdóttir, FH Rakel Jónsdóttir, HaukarÚtileikmenn Arna Björk Almarsdóttir, HK Drífa Þorvaldsdóttir, ÍBV Gerður Arinbjarnar, HK Guðrún Hrefna Guðjónsdóttir, Stjarnan Heiðrún Björk Helgadóttir, HK Indíana Nanna Jóhannsdóttir, FH Karen Helga Sigurjónsdóttir, Haukar Kolbrún Gígja Einarsdóttir, KA/Þór Rebekka Guðmundsdóttir, Grótta Salka Þórðardóttir, FH Silja Ísberg, Haukar Steinunn Snorradóttir, FH Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir, HK Viktoría Valdimarsdótti, HaukarLandsliðsþjálfari er Guðmundur Karlsson og honum til aðstoðar Halldór Harri Kristjánsson. Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Fleiri fréttir Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Sjá meira
Íslenska 20 ára landslið kvenna í handbolta endaði í síðasta sæti í sínum riðli í undankeppni HM sem fram fór í Tyrklandi um páskana. Stelpurnar töpuðu öllum sínum þremur leikjum á móti Rússlandi, Rúmeníu og Tyrklandi. Stelpurnar léku síðasta leik sinn á móti Tyrkjum í gær eftir að hafa tapað með 16 og 22 marka mun í fyrstu tveimur leikjum sínum. Stelpurnar spiluðu sinn besta leik á móti Tyrkjum en töpuðu engu að síður 29-22. Íslenska liðið endaði á jákvæðu nótunum því stelpurnar unnu síðari hálfleikinn 14-11 eftir að hafa verið 18-8 undir í hálfleik. HK-stelpan Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir var markahæst á móti Tyrkjum með sex mörk en Haukastelpan Karen Helga Sigurjónsdóttir skoraði fjögur mörk. Valgerður skoraði alls 14 mörk í leikjum þremur.Leikir og mörk íslenska liðsins á mótinu:Ísland-Tyrkland 22-29 (8-18)Mörk Íslands: Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 6, Karen Helga Sigurjónsdóttir 4, Salka Þórðardóttir 3, Viktoría Valdimarsdóttir 2, Heiðrún Björk Helgadóttir 2, Kolbrún Einarsdóttir 1, Drífa Þorvaldsdóttir 1, Steinunn Snorradóttir 1, Silja Ísberg 1 og Gerður Arinbjarnar 1.Varin skot: Hildur Guðmundsdóttir 9, Rakel Jónsdóttir 11.Ísland-Rúmenía 25-41 (13-21)Mörk Íslands: Valgerður Þorsteinsdóttir 4, Viktoría Valdimarsdóttir 4, Karen Sigurjónsdóttir 4, Silja Ísberg 3, Indíana Jóhannsdóttir 2, Heiðrún Helgadóttir 2, Salka Þórðardóttir 1, Kolbrún Einarsdóttir 1, Gerður Arinbjarnar 1, Steinunn Snorradóttir 1, Arna Almarsdóttir 1 og Guðrún Guðjónsdóttir 1.Varin skot: Rakel Jónsdóttir 8 , Hildur Guðmundsdóttir 3.Ísland-Rússland 19-41 (10-19)Mörk Íslands: Heiðrún Helgadóttir 5, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 4, Viktoría Valdimarsdóttir 2, Steinunn Snorradóttir 2, Arna Almarsdóttir 2, Indíanna Jóhannsdóttir 1, Karen Sigurjónsdóttir 1, Salka Þórðardóttir 1 og Kolbrún Gígja Einarsdóttir 1.Varin skot: Hildur Guðmundsdóttir 11 bolta, Rakel Jónsdóttir 6.Íslenski hópurinn:Markmenn Hildur Guðmundsdóttir, FH Rakel Jónsdóttir, HaukarÚtileikmenn Arna Björk Almarsdóttir, HK Drífa Þorvaldsdóttir, ÍBV Gerður Arinbjarnar, HK Guðrún Hrefna Guðjónsdóttir, Stjarnan Heiðrún Björk Helgadóttir, HK Indíana Nanna Jóhannsdóttir, FH Karen Helga Sigurjónsdóttir, Haukar Kolbrún Gígja Einarsdóttir, KA/Þór Rebekka Guðmundsdóttir, Grótta Salka Þórðardóttir, FH Silja Ísberg, Haukar Steinunn Snorradóttir, FH Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir, HK Viktoría Valdimarsdótti, HaukarLandsliðsþjálfari er Guðmundur Karlsson og honum til aðstoðar Halldór Harri Kristjánsson.
Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Fleiri fréttir Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita