Ákvörðun Þóru ákaft fagnað í Hafnarborg Jón Hákon Halldórsson skrifar 4. apríl 2012 16:37 Gríðarlegur fjöldi fólks er saman kominn á fundi í Hafnarborg í Hafnarfirði þar sem Þóra Arnórsdóttir fjölmiðlamaður tilkynnti framboð sitt til forseta Íslands núna klukkan hálffimm. Þóra ávarpaði fundinn og greindi frá fyrirætlunum sínum. Í ræðu sinni sagði Þóra meðal annars að 26. grein stjórnarskrárinnar væri virk og að það væri hlutverk forsetans að vera málsvari þjóðarinnar og öryggisventill. Þá sagði Þóra að hún hefði verið spurð að því hvort hún væri ekki allt of ung til þess að gegna embætti forseta Íslands. „Aðalatriðið og kjarni málsins er að mér myndi aldrei detta í hug að bjóða mig fram í að gegna þessu embætti nema að vera þess fullviss að geta sinnt því með sóma," sagði Þóra. Á meðal stuðningsmanna Þóru sem eru í salnum eru Magnus Orri Schram, þingmaður Samfylkingarinnar, og Gísli Tryggvason, talsmaður neytenda, Heiða Kristín Helgadóttir, framkvæmdastjóri Besta flokksins, Friðjón Friðjónsson, fyrrum aðstoðarmaður Bjarna Ben, Svanhildur Hólm Valsdóttir, framkvæmdarstjóri þingflokks Sjálfstæðisflokksins og Eiríkur Bergmann Einarsson stjórnmálafræðingur. Útvarpsþátturinn Reykjavík síðdegis spyr nú hvern íslendingar vilji sjá á Bessastöðum. Hægt er að greiða atkvæði á forsíðu Vísi.is Forsetakosningar 2012 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Fleiri fréttir Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Sjá meira
Gríðarlegur fjöldi fólks er saman kominn á fundi í Hafnarborg í Hafnarfirði þar sem Þóra Arnórsdóttir fjölmiðlamaður tilkynnti framboð sitt til forseta Íslands núna klukkan hálffimm. Þóra ávarpaði fundinn og greindi frá fyrirætlunum sínum. Í ræðu sinni sagði Þóra meðal annars að 26. grein stjórnarskrárinnar væri virk og að það væri hlutverk forsetans að vera málsvari þjóðarinnar og öryggisventill. Þá sagði Þóra að hún hefði verið spurð að því hvort hún væri ekki allt of ung til þess að gegna embætti forseta Íslands. „Aðalatriðið og kjarni málsins er að mér myndi aldrei detta í hug að bjóða mig fram í að gegna þessu embætti nema að vera þess fullviss að geta sinnt því með sóma," sagði Þóra. Á meðal stuðningsmanna Þóru sem eru í salnum eru Magnus Orri Schram, þingmaður Samfylkingarinnar, og Gísli Tryggvason, talsmaður neytenda, Heiða Kristín Helgadóttir, framkvæmdastjóri Besta flokksins, Friðjón Friðjónsson, fyrrum aðstoðarmaður Bjarna Ben, Svanhildur Hólm Valsdóttir, framkvæmdarstjóri þingflokks Sjálfstæðisflokksins og Eiríkur Bergmann Einarsson stjórnmálafræðingur. Útvarpsþátturinn Reykjavík síðdegis spyr nú hvern íslendingar vilji sjá á Bessastöðum. Hægt er að greiða atkvæði á forsíðu Vísi.is
Forsetakosningar 2012 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Fleiri fréttir Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Sjá meira