Mótmælendur mættu Formúlu-liðum er þau mættu til Barein Birgir Þór Harðarson skrifar 18. apríl 2012 22:45 Formúlunni var mótmælt í gær í Barein en þjóðin ætlar að nýta sér alþjóðlegt kastljós fjölmiðla á kappaksturinn til að koma rödd sinni á framfæri. nordicphotos/afp Þegar Formúlu 1-liðin lentu í Manama, höfuðborg Barein, í gærkvöldi mættu þeim hundruðir mótmælenda. Uppreisnarmenn eru mjög óánægðir með að Formúla 1 skuli halda mót í Barein í umboði stjórnvalda þar í landi. Uppreisnarlýðurinn ætlar hins vegar að nýta sér athygli heimsins sem nú er á Formúlu 1-mótið í Barein og hafa opinberlega sagt að þessa vikuna verði dagleg mótmæli. "Friðsæl, friðsæl, mótmæli okkar eru friðsæl!" hrópuðu mótmælendur og héldu skiltum með ábendingum til konungsins um að fara frá. Í Barein er meirihluti þjóðarinnar sjíta-múslimar en meðlimir konungsfjölskyldunnar eru súnní-múslimar og teljast til minnihluta þjóðarinnar. Það er því meirihluti þjóðarinnar sem mótmælir ríkisstjórn konungsins sem hefur styrkt Formúlu 1 kappaksturinn í Barein. Á föstudaginn fyrir kappaksturinn í Kína um liðna helgi var ákveðið að kappaksturinn í Barein skyldi fara fram. Samræður um ástandið í konungsríkinu við Persaflóa og hvort Formúla 1 verði örugg þar, hafa staðið í nokkrar vikur. Formúla Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Þegar Formúlu 1-liðin lentu í Manama, höfuðborg Barein, í gærkvöldi mættu þeim hundruðir mótmælenda. Uppreisnarmenn eru mjög óánægðir með að Formúla 1 skuli halda mót í Barein í umboði stjórnvalda þar í landi. Uppreisnarlýðurinn ætlar hins vegar að nýta sér athygli heimsins sem nú er á Formúlu 1-mótið í Barein og hafa opinberlega sagt að þessa vikuna verði dagleg mótmæli. "Friðsæl, friðsæl, mótmæli okkar eru friðsæl!" hrópuðu mótmælendur og héldu skiltum með ábendingum til konungsins um að fara frá. Í Barein er meirihluti þjóðarinnar sjíta-múslimar en meðlimir konungsfjölskyldunnar eru súnní-múslimar og teljast til minnihluta þjóðarinnar. Það er því meirihluti þjóðarinnar sem mótmælir ríkisstjórn konungsins sem hefur styrkt Formúlu 1 kappaksturinn í Barein. Á föstudaginn fyrir kappaksturinn í Kína um liðna helgi var ákveðið að kappaksturinn í Barein skyldi fara fram. Samræður um ástandið í konungsríkinu við Persaflóa og hvort Formúla 1 verði örugg þar, hafa staðið í nokkrar vikur.
Formúla Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira