Breivik segist iðrast einskis 17. apríl 2012 12:05 Breivik gengur í stólinn sinn þar sem hann flutti ræðu sína. mynd/afp Fjöldamorðinginn Anders Breivik segist iðrast einskis og fer fram á að hann verði sýknaður. Hann flutti yfirlýsingu í réttarsal í morgun þar sem hann hélt hatursáróðri sínum á lofti. Annar dagur réttarhaldanna yfir Breivik hófst í morgun. Breivik fékk þá tækifæri til ávarpa réttinn þegar hann las í hátt í tvo tíma upp yfirlýsingu um ástæður þess að hann framdi voðaverkin. Þar hélt á hann áróðri sínum á lofti og sagði árásirnar stórfenglegustu árásir sem gerðir hafi verið í Evrópu síðan í seinni heimstyrjöldinn og að hann myndi endurtaka þær ef þörf krefði. Breivik er ákærður fyrir að hafa myrt 77 manns í Osló og á eynni Útey 22. júlí í fyrra. Hann viðurkennir gjörðir sínar en segist þó saklaus þar sem hann hafi með þeim verið að verja evrópsk samfélag. Breivik sagðist í morgun iðrast einskis, hann hafi verið að verja Noreg gegn innflytjendum og fjölþjóðastefnu og fór fram á að hann yrði sýknaður Sýnt hefur verið beint frá réttarhöldunum en hlé var gert á því á meðan að Breivik las upp yfirlýsingu sína. Þetta var gert til að koma í veg fyrir að hann breiði út boðskap sinn. Til tíðinda dró í morgun þegar að einn dómaranna málinu þurfti að víkja þar sem í ljós hefur komið að degi eftir fjöldamorðin skrifaði hann á netið að réttast væri að Breivik yrði dæmdur til dauða. Réttarhöldin yfir Breivik halda áfram í allan dag. Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Fleiri fréttir Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Sjá meira
Fjöldamorðinginn Anders Breivik segist iðrast einskis og fer fram á að hann verði sýknaður. Hann flutti yfirlýsingu í réttarsal í morgun þar sem hann hélt hatursáróðri sínum á lofti. Annar dagur réttarhaldanna yfir Breivik hófst í morgun. Breivik fékk þá tækifæri til ávarpa réttinn þegar hann las í hátt í tvo tíma upp yfirlýsingu um ástæður þess að hann framdi voðaverkin. Þar hélt á hann áróðri sínum á lofti og sagði árásirnar stórfenglegustu árásir sem gerðir hafi verið í Evrópu síðan í seinni heimstyrjöldinn og að hann myndi endurtaka þær ef þörf krefði. Breivik er ákærður fyrir að hafa myrt 77 manns í Osló og á eynni Útey 22. júlí í fyrra. Hann viðurkennir gjörðir sínar en segist þó saklaus þar sem hann hafi með þeim verið að verja evrópsk samfélag. Breivik sagðist í morgun iðrast einskis, hann hafi verið að verja Noreg gegn innflytjendum og fjölþjóðastefnu og fór fram á að hann yrði sýknaður Sýnt hefur verið beint frá réttarhöldunum en hlé var gert á því á meðan að Breivik las upp yfirlýsingu sína. Þetta var gert til að koma í veg fyrir að hann breiði út boðskap sinn. Til tíðinda dró í morgun þegar að einn dómaranna málinu þurfti að víkja þar sem í ljós hefur komið að degi eftir fjöldamorðin skrifaði hann á netið að réttast væri að Breivik yrði dæmdur til dauða. Réttarhöldin yfir Breivik halda áfram í allan dag.
Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Fleiri fréttir Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Sjá meira