Ákvörðun FIA: Keppt í Barein þrátt fyrir mótmæli Birgir Þór Harðarson skrifar 13. apríl 2012 11:30 Síðast var keppt í Barein árið 2010. Nú er aðeins rúm vika í næsta kappakstur þar. AP Alþjóða akstursíþróttasambandið (FIA) ákvað í nótt að mótið í Barein skyldi fara fram, þrátt fyrir gríðarlega umræðu um öryggi starfsmanna keppnisliðanna og áhorfenda. FIA segir að öryggi í Barein hafi verið tryggt, enda eru mótmælin ekki eins mikil og í fyrra þegar mótinu var aflýst. Umræðan hefur ekki síst snúist um hagsmuni þjóðarinnar í Barein, sem berst nú gegn alræði konungsstjórnarinnar í landinu. Stjórninni virðist ekki haggað þrátt fyrir stöðug mótmæli í landinu í hátt í tvö ár. Forsvarsmenn alþjóðasambandsins segjast hafa fylgst vel með þróun mála á eyjunni í Persaflóa og telja ekki ástæðu fyrir Formúlu 1 til að hafa áhyggur af framvindu mála. Gríðarlegir fjármunir eru í húfi fyrir alla þá sem koma að kappakstrinum í Barein, eins og Vísir greindi var frá í gærkvöldi. Formúla Tengdar fréttir Gríðarlegir fjármunir í húfi verði mótinu í Barein aflýst Umræðan um hvort Formúla 1 eigi að fara til Barein og keppa þar 22. apríl hefur magnast í aðdraganda kínverska kappakstursins um næstu helgi. Gríðarlegir fjármunir eru fólgnir í kappakstrinum bæði fyrir hagkerfið í Barein og fyrir auglýsendur og keppnislið í Formúlunni. 12. apríl 2012 21:45 Óvissa magnast um mótið í Barein vegna pólitískrar ólgu Bernie Ecclestone, alráður í Formúlu 1, hefur sagt að hann og mótshaldarar geti ekki þvingað liðin til að mæta og keppa í Barein þann 22. apríl næstkomandi. 10. apríl 2012 21:15 Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Alþjóða akstursíþróttasambandið (FIA) ákvað í nótt að mótið í Barein skyldi fara fram, þrátt fyrir gríðarlega umræðu um öryggi starfsmanna keppnisliðanna og áhorfenda. FIA segir að öryggi í Barein hafi verið tryggt, enda eru mótmælin ekki eins mikil og í fyrra þegar mótinu var aflýst. Umræðan hefur ekki síst snúist um hagsmuni þjóðarinnar í Barein, sem berst nú gegn alræði konungsstjórnarinnar í landinu. Stjórninni virðist ekki haggað þrátt fyrir stöðug mótmæli í landinu í hátt í tvö ár. Forsvarsmenn alþjóðasambandsins segjast hafa fylgst vel með þróun mála á eyjunni í Persaflóa og telja ekki ástæðu fyrir Formúlu 1 til að hafa áhyggur af framvindu mála. Gríðarlegir fjármunir eru í húfi fyrir alla þá sem koma að kappakstrinum í Barein, eins og Vísir greindi var frá í gærkvöldi.
Formúla Tengdar fréttir Gríðarlegir fjármunir í húfi verði mótinu í Barein aflýst Umræðan um hvort Formúla 1 eigi að fara til Barein og keppa þar 22. apríl hefur magnast í aðdraganda kínverska kappakstursins um næstu helgi. Gríðarlegir fjármunir eru fólgnir í kappakstrinum bæði fyrir hagkerfið í Barein og fyrir auglýsendur og keppnislið í Formúlunni. 12. apríl 2012 21:45 Óvissa magnast um mótið í Barein vegna pólitískrar ólgu Bernie Ecclestone, alráður í Formúlu 1, hefur sagt að hann og mótshaldarar geti ekki þvingað liðin til að mæta og keppa í Barein þann 22. apríl næstkomandi. 10. apríl 2012 21:15 Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Gríðarlegir fjármunir í húfi verði mótinu í Barein aflýst Umræðan um hvort Formúla 1 eigi að fara til Barein og keppa þar 22. apríl hefur magnast í aðdraganda kínverska kappakstursins um næstu helgi. Gríðarlegir fjármunir eru fólgnir í kappakstrinum bæði fyrir hagkerfið í Barein og fyrir auglýsendur og keppnislið í Formúlunni. 12. apríl 2012 21:45
Óvissa magnast um mótið í Barein vegna pólitískrar ólgu Bernie Ecclestone, alráður í Formúlu 1, hefur sagt að hann og mótshaldarar geti ekki þvingað liðin til að mæta og keppa í Barein þann 22. apríl næstkomandi. 10. apríl 2012 21:15