Barcelona vann og Messi jafnaði Ronaldo Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. apríl 2012 00:01 Messi fór illa með liðsmenn Rayo Vallecano í kvöld. Nordic Photos / Getty Barcelona tók Rayo Vallecano í kennslustund í kvöld en lærisveinar Pep Guardiola unnu 7-0 útisigur. Lionel Messi skoraði tvö marka gestanna og er kominn með 43 mörk í deildinni á tímabilinu, jafnmörg og Cristiano Ronaldo. Messi kom gestunum yfir eftir stundarfjórðungsleik þegar hann afgreiddi sendingu Pedro auðveldlega í netið af stuttu færi. Um miðjan hálfleikinn skoraði varnarmaður Vallecano sjálfsmark þegar hann reyndi að koma í veg fyrir að skot Alexis Sanchez hafnaði í markinu. Heimamenn stríddu Barcelona í hálfleiknum án þess að nýta færi sín. Þá stóð Pinto, varamarkvörður Börsunga, vaktina vel í markinu en hann var einn af bestu mönnum vallarins í kvöld. Argentínumaðurinn snjalli Lionel Messi var enn á ferðinni fimm mínútunum fyrir lok hálfleiksins þegar hann lagði upp mark fyrir Malímanninn Seydou Keita. Í síðari hálfleik bætti Pedro við marki þegar hann fylgdi á eftir skoti Messi sem hafnaði í þverslánni. Stundarfjórðungi fyrir leikslok bætti Thiago við fimmta markinu með skalla eftir undirbúning Dani Alves. Enn hélt veislan áfram því Pedro skoraði annað mark sitt og Messi sitt 43. mark í deildinni í vetur í uppbótartíma. Öruggur sigur hjá Barcelona sem er sjö stigum á eftir Real Madrid sem situr í toppsæti deildarinnar. Aðeins þrjár umferðir lifa af deildinni og Madrídingar geta því tryggt sér titilinn með sigri í næstu umferð. Spænski boltinn Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Fleiri fréttir Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjá meira
Barcelona tók Rayo Vallecano í kennslustund í kvöld en lærisveinar Pep Guardiola unnu 7-0 útisigur. Lionel Messi skoraði tvö marka gestanna og er kominn með 43 mörk í deildinni á tímabilinu, jafnmörg og Cristiano Ronaldo. Messi kom gestunum yfir eftir stundarfjórðungsleik þegar hann afgreiddi sendingu Pedro auðveldlega í netið af stuttu færi. Um miðjan hálfleikinn skoraði varnarmaður Vallecano sjálfsmark þegar hann reyndi að koma í veg fyrir að skot Alexis Sanchez hafnaði í markinu. Heimamenn stríddu Barcelona í hálfleiknum án þess að nýta færi sín. Þá stóð Pinto, varamarkvörður Börsunga, vaktina vel í markinu en hann var einn af bestu mönnum vallarins í kvöld. Argentínumaðurinn snjalli Lionel Messi var enn á ferðinni fimm mínútunum fyrir lok hálfleiksins þegar hann lagði upp mark fyrir Malímanninn Seydou Keita. Í síðari hálfleik bætti Pedro við marki þegar hann fylgdi á eftir skoti Messi sem hafnaði í þverslánni. Stundarfjórðungi fyrir leikslok bætti Thiago við fimmta markinu með skalla eftir undirbúning Dani Alves. Enn hélt veislan áfram því Pedro skoraði annað mark sitt og Messi sitt 43. mark í deildinni í vetur í uppbótartíma. Öruggur sigur hjá Barcelona sem er sjö stigum á eftir Real Madrid sem situr í toppsæti deildarinnar. Aðeins þrjár umferðir lifa af deildinni og Madrídingar geta því tryggt sér titilinn með sigri í næstu umferð.
Spænski boltinn Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Fleiri fréttir Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjá meira