Jóna Björg: Einar Andri hefur lært mikið á þessum tveimur árum með Kristjáni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. maí 2012 18:42 Mynd/Stefán Jóna Björg Björgvinsdóttir, formaður Handknattleiksdeildar FH, staðfesti það við Vísir í kvöld að Kristján Arason verði ekki áfram þjálfari karlaliðs FH sem og það að Einar Andri Einarsson verði áfram með liðið. „Einar Andri verður áfram með liðið. Þetta var bara að gerast fyrir stuttri stundu og stjórnin hefur ekki einu sinni komið saman og rætt það. Hluti af stjórninni er ekki einu sinni á landinu en ég er búin að ræða við Einar Andra og hann verður áfram. Hitt skýrist síðan á næstu dögum," sagði Jóna Björg Björgvinsdóttir í samtali við Vísi. „Kristján Arason er FH-ingur og handboltaáhugamaður. Ég ræddi við hann í morgun þegar hann kom og tilkynnti mér þetta og ég vonast til þess að geta leitað til hans áfram. Hann samþykkti það alveg," sagði Jóna. „Kristján kallaði mig á fund í morgun. Hann var samningslaus og við höfðum áhuga á að endurnýja við hann samninginn. Vegna vinnu og persónulegra ástæðna þá ákvað hann að allavega að taka sér frí í eitt ár," segir Jóna. „Þetta eru búin að vera tvö frábær ár og það er ekki hægt að kvarta yfir árangrinum. Stórir stólpar í Íslandsmeistaraliðinu fara út úr liðinu og við fáum nýjan mannskap og mér finnst það frábær árangur að ná samt í silfur," segir Jóna. „Einar Andri hefur lært mikið á þessum tveimur árum með Kristjáni og á líka mikið í árangrinum undanfarin ár enda þjálfari af líf og sál. Hann er búinn að vera með marga af þessum strákum síðan að þeir voru ungir," segir Jóna en Einar Andri var búinn að vera með liðið í eitt ár þegar Kristján Arason bættist í hópinn. Olís-deild karla Mest lesið Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Sjá meira
Jóna Björg Björgvinsdóttir, formaður Handknattleiksdeildar FH, staðfesti það við Vísir í kvöld að Kristján Arason verði ekki áfram þjálfari karlaliðs FH sem og það að Einar Andri Einarsson verði áfram með liðið. „Einar Andri verður áfram með liðið. Þetta var bara að gerast fyrir stuttri stundu og stjórnin hefur ekki einu sinni komið saman og rætt það. Hluti af stjórninni er ekki einu sinni á landinu en ég er búin að ræða við Einar Andra og hann verður áfram. Hitt skýrist síðan á næstu dögum," sagði Jóna Björg Björgvinsdóttir í samtali við Vísi. „Kristján Arason er FH-ingur og handboltaáhugamaður. Ég ræddi við hann í morgun þegar hann kom og tilkynnti mér þetta og ég vonast til þess að geta leitað til hans áfram. Hann samþykkti það alveg," sagði Jóna. „Kristján kallaði mig á fund í morgun. Hann var samningslaus og við höfðum áhuga á að endurnýja við hann samninginn. Vegna vinnu og persónulegra ástæðna þá ákvað hann að allavega að taka sér frí í eitt ár," segir Jóna. „Þetta eru búin að vera tvö frábær ár og það er ekki hægt að kvarta yfir árangrinum. Stórir stólpar í Íslandsmeistaraliðinu fara út úr liðinu og við fáum nýjan mannskap og mér finnst það frábær árangur að ná samt í silfur," segir Jóna. „Einar Andri hefur lært mikið á þessum tveimur árum með Kristjáni og á líka mikið í árangrinum undanfarin ár enda þjálfari af líf og sál. Hann er búinn að vera með marga af þessum strákum síðan að þeir voru ungir," segir Jóna en Einar Andri var búinn að vera með liðið í eitt ár þegar Kristján Arason bættist í hópinn.
Olís-deild karla Mest lesið Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Sjá meira
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn