Kínverjar vilja opna dyr fyrir einkafjárfesta Magnús Halldórsson skrifar 28. maí 2012 21:08 Helsta tákn Kína, sjálfur Kínamúrinn. Kínversk stjórnvöld skoða nú hvernig þau geta stutt enn frekar við hagvöxt í landinu, og er þar einkum horft til þess að opna dyrnar fyrir alþjóðlegum einkafjárfestum í fjármálageira landsins. Frá þessu greindi breska ríkisútvarpið BBC í dag. Hagvöxtur mældist 8,1 prósent í Kína á fyrsta fjórðungi ársins, sem var töluvert undir væntingum. Til þess að örva hagvöxtinn frekar vilja stjórnvöld í Kína bregðast við gagnrýni á kínverska banka sem sagðir eru óskilvirkir og ekki samkeppnishæfir við alþjóðlega banka. Einkum horfa kínversk stjórnvöld til þess að hleypa einkafjárfestum inn í fjármálageirann með skuldabréfaútgáfu og einnig sem litlir hluthafar í fjármálastofnunum, sem eru að langmestu leyti í eigu kínverska ríkisins. Sjá má umfjöllun BBC um þetta hér. Mest lesið Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Kínversk stjórnvöld skoða nú hvernig þau geta stutt enn frekar við hagvöxt í landinu, og er þar einkum horft til þess að opna dyrnar fyrir alþjóðlegum einkafjárfestum í fjármálageira landsins. Frá þessu greindi breska ríkisútvarpið BBC í dag. Hagvöxtur mældist 8,1 prósent í Kína á fyrsta fjórðungi ársins, sem var töluvert undir væntingum. Til þess að örva hagvöxtinn frekar vilja stjórnvöld í Kína bregðast við gagnrýni á kínverska banka sem sagðir eru óskilvirkir og ekki samkeppnishæfir við alþjóðlega banka. Einkum horfa kínversk stjórnvöld til þess að hleypa einkafjárfestum inn í fjármálageirann með skuldabréfaútgáfu og einnig sem litlir hluthafar í fjármálastofnunum, sem eru að langmestu leyti í eigu kínverska ríkisins. Sjá má umfjöllun BBC um þetta hér.
Mest lesið Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira