Dempsey: Ég vil spila í Meistaradeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2012 19:45 Clint Dempsey. Mynd/Nordic Photos/Getty Clint Dempsey átti frábært tímabil með Fulham í ensku úrvalsdeildinni og skoraði alls 23 mörk í öllum keppnum á leiktíðinni. Svo gæti farið að Dempsey yfirgefi Craven Cottage í sumar en hann á bara eitt ár eftir af samningi sínum og hefur talað opinberlega um áhuga sinn að komast í sterkara lið. „Þeir voru búnir að bjóða mér nýjan samning en ég vildi bara einbeita mér að fótboltanum og að því að klára tímabilið af krafti," sagði Clint Dempsey í viðtalið við bandaríska blaðið Sports Illustrated.. „Ég er þakklátur fyrir allt sem Fulham hefur gert fyrir mig og minn feril. Margar af bestu minningum mínum eru frá tíma mínum hér," sagði bandaríski landsliðsmaðurinn en það er ekki að heyra annað en að hann vilji komast í stærra félag. „Staðreyndin er sú að ég vil fá að spila í Meistaradeildinni því ég vil spila á eins háu stigi og mögulegt er," sagði Clint Dempsey Dempsey er 29 ára gamall og hefur spilað með Fulham frá 2007. „Ég vil ná eins langt á mínum ferli og mögulegt er því ég vil geta litið til baka og séð það að ég hafi ýtt öll tækifærin sem buðust mér. Ég hef alltaf stefnt á það að spila í Meistaradeildinni og það er eitthvað sem hefur ekki enn tekist hjá mér," sagði Dempsey „Ég vil fá að prófa mig í Meistaradeildinni og fá að vita það hvort að ég sé nógu góður til þess að spila þar," sagði Dempsey. Clint Dempsey skoraði 17 mörk í 37 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og hefur þar með hækkað markaskor sitt á hverju tímabili. Hann skoraði 12 mörk 2010-11 og 7 mörk tvö tímabil þar á undan. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Clint Dempsey átti frábært tímabil með Fulham í ensku úrvalsdeildinni og skoraði alls 23 mörk í öllum keppnum á leiktíðinni. Svo gæti farið að Dempsey yfirgefi Craven Cottage í sumar en hann á bara eitt ár eftir af samningi sínum og hefur talað opinberlega um áhuga sinn að komast í sterkara lið. „Þeir voru búnir að bjóða mér nýjan samning en ég vildi bara einbeita mér að fótboltanum og að því að klára tímabilið af krafti," sagði Clint Dempsey í viðtalið við bandaríska blaðið Sports Illustrated.. „Ég er þakklátur fyrir allt sem Fulham hefur gert fyrir mig og minn feril. Margar af bestu minningum mínum eru frá tíma mínum hér," sagði bandaríski landsliðsmaðurinn en það er ekki að heyra annað en að hann vilji komast í stærra félag. „Staðreyndin er sú að ég vil fá að spila í Meistaradeildinni því ég vil spila á eins háu stigi og mögulegt er," sagði Clint Dempsey Dempsey er 29 ára gamall og hefur spilað með Fulham frá 2007. „Ég vil ná eins langt á mínum ferli og mögulegt er því ég vil geta litið til baka og séð það að ég hafi ýtt öll tækifærin sem buðust mér. Ég hef alltaf stefnt á það að spila í Meistaradeildinni og það er eitthvað sem hefur ekki enn tekist hjá mér," sagði Dempsey „Ég vil fá að prófa mig í Meistaradeildinni og fá að vita það hvort að ég sé nógu góður til þess að spila þar," sagði Dempsey. Clint Dempsey skoraði 17 mörk í 37 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og hefur þar með hækkað markaskor sitt á hverju tímabili. Hann skoraði 12 mörk 2010-11 og 7 mörk tvö tímabil þar á undan.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Enski boltinn