Táningurinn á sama skori og efsti maður heimslistans 15. júní 2012 13:15 Zhang er í kastljósi fjölmiðla á US Open. Yngsti keppandinn í sögu US Open, hinn 14 ára gamli Andy Zhang, stóð sig vel á fyrsta hring mótsins í gær og kom í hús á 79 höggum á hinum afar erfiða velli í San Francisco. Margir af bestu kylfingum heims lentu í stórkostlegum vandræðum í gær. Phil Mickelson var á 76 höggum, Bubba Watson 78 og efsti maður heimslistans, Luke Donald, var á sama skori og táningurinn. Hann getur því ekki kvartað. "Völlurinn var rosalega erfiður þannig að ég er sáttur við mitt skor," sagði Zhang sem byrjaði illa. Fékk þrefaldan skolla á fyrstu holu, svo tvöfaldan skolla og skolla á næstu þrem holum eftir það. "Þegar ég stóð á fyrsta teig þá gat ég ekki hugsað um annað en að ég mætti ekki "slæsa" boltann langt út fyrir. Ég titraði eiginlega af stressi en náði samt góðu höggi. "Eftir erfiða byrjun jafnaði ég mig og náði að halda mér rólegum. Ég er mjög ánægður og mikill heiður að fá að vera með." Golf Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Fótbolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Yngsti keppandinn í sögu US Open, hinn 14 ára gamli Andy Zhang, stóð sig vel á fyrsta hring mótsins í gær og kom í hús á 79 höggum á hinum afar erfiða velli í San Francisco. Margir af bestu kylfingum heims lentu í stórkostlegum vandræðum í gær. Phil Mickelson var á 76 höggum, Bubba Watson 78 og efsti maður heimslistans, Luke Donald, var á sama skori og táningurinn. Hann getur því ekki kvartað. "Völlurinn var rosalega erfiður þannig að ég er sáttur við mitt skor," sagði Zhang sem byrjaði illa. Fékk þrefaldan skolla á fyrstu holu, svo tvöfaldan skolla og skolla á næstu þrem holum eftir það. "Þegar ég stóð á fyrsta teig þá gat ég ekki hugsað um annað en að ég mætti ekki "slæsa" boltann langt út fyrir. Ég titraði eiginlega af stressi en náði samt góðu höggi. "Eftir erfiða byrjun jafnaði ég mig og náði að halda mér rólegum. Ég er mjög ánægður og mikill heiður að fá að vera með."
Golf Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Fótbolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira