Spánn stærsta ríkið sem óskar aðstoðar 10. júní 2012 10:07 Spánn er fjórða ríkið á evrusvæðinu sem óskar eftir fjárhagsaðstoð frá Evrópusambandinu, en jafnframt stærsta ríkið sem biður um slíka aðstoð. Luis De Guindos, fjármálaráðherra Spánar, tilkynnti á blaðamannafundi í Madríd síðdegis í gær að Evrópusambandið myndi veita Spáni 100 milljarða evra lán, jafnvirði 12.900 milljarða króna. Niðurstaðan lá fyrir eftir símafund fjármálaráðherra ríkjanna á evrusvæðinu, en í marga daga á undan höfðu viðræður staðið yfir milli embættismanna. Samhliða þessu láni hefur Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn verið beðinn um að vera sérstakur eftirlitsaðili með því hvernig fjárhagsaðstoðin verður útfærð. Ólíkt Grikklandi, Írlandi og Portúgal mun Spánn hins vegar ekki þurfa að undirgangast sérstaka efnahagsáætlun í samstarfi við sjóðinn. Tengdar fréttir Spánverjar óska eftir neyðaraðstoð Spánn hefur óskað eftir neyðaraðstoð vegna spænskra banka. Þetta gaf fjármálaráðherra Spánar upp eftir að fjármálaráðherrar Evrópusambandsins héldu neyðarfund í dag. 9. júní 2012 18:09 Spánverjar fá allt að 100 milljarða evrulán Spánverjar munu fá allt að 100 milljarða evra (rúmir 16.000 milljarðar króna) lán frá sameiginlegum sjóðum evrusvæðisins til að verja banka landsins. 9. júní 2012 21:04 Mest lesið „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Atvinnulíf Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Viðskipti innlent Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Viðskipti erlent Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Viðskipti innlent Engar reglur um merkingar á bílastæðum sem rukkað er fyrir Neytendur Rafmagnað fyrsta stefnumót við Nissan Ariya Samstarf Frá Reitum til Atlas verktaka Viðskipti innlent Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Fleiri fréttir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Spánn er fjórða ríkið á evrusvæðinu sem óskar eftir fjárhagsaðstoð frá Evrópusambandinu, en jafnframt stærsta ríkið sem biður um slíka aðstoð. Luis De Guindos, fjármálaráðherra Spánar, tilkynnti á blaðamannafundi í Madríd síðdegis í gær að Evrópusambandið myndi veita Spáni 100 milljarða evra lán, jafnvirði 12.900 milljarða króna. Niðurstaðan lá fyrir eftir símafund fjármálaráðherra ríkjanna á evrusvæðinu, en í marga daga á undan höfðu viðræður staðið yfir milli embættismanna. Samhliða þessu láni hefur Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn verið beðinn um að vera sérstakur eftirlitsaðili með því hvernig fjárhagsaðstoðin verður útfærð. Ólíkt Grikklandi, Írlandi og Portúgal mun Spánn hins vegar ekki þurfa að undirgangast sérstaka efnahagsáætlun í samstarfi við sjóðinn.
Tengdar fréttir Spánverjar óska eftir neyðaraðstoð Spánn hefur óskað eftir neyðaraðstoð vegna spænskra banka. Þetta gaf fjármálaráðherra Spánar upp eftir að fjármálaráðherrar Evrópusambandsins héldu neyðarfund í dag. 9. júní 2012 18:09 Spánverjar fá allt að 100 milljarða evrulán Spánverjar munu fá allt að 100 milljarða evra (rúmir 16.000 milljarðar króna) lán frá sameiginlegum sjóðum evrusvæðisins til að verja banka landsins. 9. júní 2012 21:04 Mest lesið „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Atvinnulíf Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Viðskipti innlent Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Viðskipti erlent Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Viðskipti innlent Engar reglur um merkingar á bílastæðum sem rukkað er fyrir Neytendur Rafmagnað fyrsta stefnumót við Nissan Ariya Samstarf Frá Reitum til Atlas verktaka Viðskipti innlent Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Fleiri fréttir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Spánverjar óska eftir neyðaraðstoð Spánn hefur óskað eftir neyðaraðstoð vegna spænskra banka. Þetta gaf fjármálaráðherra Spánar upp eftir að fjármálaráðherrar Evrópusambandsins héldu neyðarfund í dag. 9. júní 2012 18:09
Spánverjar fá allt að 100 milljarða evrulán Spánverjar munu fá allt að 100 milljarða evra (rúmir 16.000 milljarðar króna) lán frá sameiginlegum sjóðum evrusvæðisins til að verja banka landsins. 9. júní 2012 21:04