Bankahrunin á Íslandi og Írlandi þau allra verstu Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 28. júní 2012 21:30 mynd/AFP Ísland og Írland tróna á toppi lista Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um kostnaðarsömustu bankahrun síðustu áratuga miðað við aukningu í ríkisskuldum. Þetta kemur fram í skýrslu IFM, Systemic Banking Crises Database An Update. Höfundar skýrslunnar, þeir Luc Laeven og Fabian Valencia, rýna í og greina ástæður og útkomur bankahruna á árunum 1970 til 2011. Ísland leikur stórt hlutverk í skýrslunni og skipar sér í hóp með löndum eins og Indónesíu, Argentínu, Gíneu-Bissá, Kongó, Kúveit og Tyrklandi. Öll eiga þessi lönd sameiginlegt að hafa lent í stórfenglegum efnahagslegum hörmungum á síðustu árum. Þá kemur einnig fram í skýrslunni að bankahrunin á Íslandi og Írlandi hafi verið sérstaklega kostnaðarsöm þegar litið er til aukningar ríkusskulda. Þeir Laeven og Valencia skipta bankahrununum niður í þrjá flokka: fjárhagslegur kostnaður í kjölfar bankahruns, skuldaaukning og misbrestur í efnahagslegri skilvirkni. Írum hlotnast sá vafasami heiður að sitja í efstu sætum í öllum þremur flokkum. Hægt er að nálgast skýrsluna hér. Mest lesið Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Ísland og Írland tróna á toppi lista Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um kostnaðarsömustu bankahrun síðustu áratuga miðað við aukningu í ríkisskuldum. Þetta kemur fram í skýrslu IFM, Systemic Banking Crises Database An Update. Höfundar skýrslunnar, þeir Luc Laeven og Fabian Valencia, rýna í og greina ástæður og útkomur bankahruna á árunum 1970 til 2011. Ísland leikur stórt hlutverk í skýrslunni og skipar sér í hóp með löndum eins og Indónesíu, Argentínu, Gíneu-Bissá, Kongó, Kúveit og Tyrklandi. Öll eiga þessi lönd sameiginlegt að hafa lent í stórfenglegum efnahagslegum hörmungum á síðustu árum. Þá kemur einnig fram í skýrslunni að bankahrunin á Íslandi og Írlandi hafi verið sérstaklega kostnaðarsöm þegar litið er til aukningar ríkusskulda. Þeir Laeven og Valencia skipta bankahrununum niður í þrjá flokka: fjárhagslegur kostnaður í kjölfar bankahruns, skuldaaukning og misbrestur í efnahagslegri skilvirkni. Írum hlotnast sá vafasami heiður að sitja í efstu sætum í öllum þremur flokkum. Hægt er að nálgast skýrsluna hér.
Mest lesið Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira