Karlovic krefst afsökunar frá mótshöldurum á Wimbledon Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. júní 2012 17:45 Karlovic í leiknum gegn Murray. Nordicphotos/Getty Ivo Karlovic, sem féll úr leik í 3. umferð Wimbledon-mótsins í tennis gegn Skotanum Andy Murray, krefst þess að fá afsökunarbeiðni frá mótshöldurum. Alls voru dæmdar ellefu „fótvillur" á Karlovic í leiknum sem Króatinn var mjög ósáttur við og gagnrýndi línudómara sem hann sagði hliðholla Murray. „Fótvilla" (foot fault) kallast það þegar leikmaður stígur á endalínuna í þann mund sem hann gefur upp. Í því tilfelli telst uppgjöfin ólögleg. Afar fátítt er að dæmt er á fótvillur og hvað þá ellefu sinnum í einum leik. Karlovic var aftur á ferðinni í gær í tvíliðaleik karla með félaga sínum Frank Moser. Þrátt fyrir sigur nýtti Karlovic tækifærið og ræddi um leikinn gegn Murray. „Ég horfði á upptökur frá leiknum í gærkvöldi (í fyrrakvöld) og það skrítna er að aðeins einu sinni var uppgjöf mín endursýnd og í því tilfelli var ekki um fótvillu að ræða," sagði Karlovic sem reiknar með að leggja inn formlega kvörtun vegna atviksins. „Ég reikna með því. Ef það er hægt að skoða þetta og í ljós kemur að ég braut ekki af mér fer ég fram á opinbera afsökun frá mótshöldurum því ég tel að leikurinn hefði átt að fara í fimm sett," sagði Karlovic sem tapaði í fjögurra setta leik. Athygli vakti að engin fótvilla var dæmd á Karlovic í tvíliðaleiknum í gær. Tennis Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira
Ivo Karlovic, sem féll úr leik í 3. umferð Wimbledon-mótsins í tennis gegn Skotanum Andy Murray, krefst þess að fá afsökunarbeiðni frá mótshöldurum. Alls voru dæmdar ellefu „fótvillur" á Karlovic í leiknum sem Króatinn var mjög ósáttur við og gagnrýndi línudómara sem hann sagði hliðholla Murray. „Fótvilla" (foot fault) kallast það þegar leikmaður stígur á endalínuna í þann mund sem hann gefur upp. Í því tilfelli telst uppgjöfin ólögleg. Afar fátítt er að dæmt er á fótvillur og hvað þá ellefu sinnum í einum leik. Karlovic var aftur á ferðinni í gær í tvíliðaleik karla með félaga sínum Frank Moser. Þrátt fyrir sigur nýtti Karlovic tækifærið og ræddi um leikinn gegn Murray. „Ég horfði á upptökur frá leiknum í gærkvöldi (í fyrrakvöld) og það skrítna er að aðeins einu sinni var uppgjöf mín endursýnd og í því tilfelli var ekki um fótvillu að ræða," sagði Karlovic sem reiknar með að leggja inn formlega kvörtun vegna atviksins. „Ég reikna með því. Ef það er hægt að skoða þetta og í ljós kemur að ég braut ekki af mér fer ég fram á opinbera afsökun frá mótshöldurum því ég tel að leikurinn hefði átt að fara í fimm sett," sagði Karlovic sem tapaði í fjögurra setta leik. Athygli vakti að engin fótvilla var dæmd á Karlovic í tvíliðaleiknum í gær.
Tennis Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira