Williams komst í úrslit og setti met Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. júlí 2012 15:28 Nordic Photos / Getty Images Serena Williams komst í dag í úrslit Wimbledon-mótsins í tennis með því að bera sigurorð af Victoriu Azarenku í spennandi viðureign, 6-3 og 7-6. Williams mætir nú Pólverjanum Agniezsku Radwönsku í úrslitaviðureigninni sem fer fram á laugardaginn. Hún mun þar spila til úrslita um titilinn í sjöunda sinn á ferlinum en hún hefur hingað til unnið Wimbledon-mótið fjórum sinnum. Williams vann fyrsta settið nokkuð örugglega í dag en annað settið var jafnt og spennandi. Á endanum þurfti upphækkun sem var æsispennandi en Serena vann að lokum, 8-6. Williams vann leikinn með því að skora beint úr uppgjöf og náði svokölluðum ás. Alls náði hún 24 ásum í leiknum sem er met í sögu Wimbledon-mótsins. Ásarnir eru alls orðnir 85 hjá henni í ár og ljóst að þetta vopn hennar er að fleyta henni ansi langt. En nú mun hún mæta Radwönsku sem hefur verið að spila vel að undanförnu. „Hún mun svara hverjum einasta bolta," sagði hún í viðtali við BBC eftir sigurinn í dag. Radwanska hafði betur gegn Angelique Kerber frá Þýskalandi í sinni undanúrslitaviðureign fyrr í dag, 6-3 og 6-4. Þetta er í fyrsta sinn sem pólsk tenniskona kemst í úrslit á stórmóti í 75 ár. Radwanska er í þriðja sæti heimslistans í tennis en Williams því sjötta. Tennis Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjá meira
Serena Williams komst í dag í úrslit Wimbledon-mótsins í tennis með því að bera sigurorð af Victoriu Azarenku í spennandi viðureign, 6-3 og 7-6. Williams mætir nú Pólverjanum Agniezsku Radwönsku í úrslitaviðureigninni sem fer fram á laugardaginn. Hún mun þar spila til úrslita um titilinn í sjöunda sinn á ferlinum en hún hefur hingað til unnið Wimbledon-mótið fjórum sinnum. Williams vann fyrsta settið nokkuð örugglega í dag en annað settið var jafnt og spennandi. Á endanum þurfti upphækkun sem var æsispennandi en Serena vann að lokum, 8-6. Williams vann leikinn með því að skora beint úr uppgjöf og náði svokölluðum ás. Alls náði hún 24 ásum í leiknum sem er met í sögu Wimbledon-mótsins. Ásarnir eru alls orðnir 85 hjá henni í ár og ljóst að þetta vopn hennar er að fleyta henni ansi langt. En nú mun hún mæta Radwönsku sem hefur verið að spila vel að undanförnu. „Hún mun svara hverjum einasta bolta," sagði hún í viðtali við BBC eftir sigurinn í dag. Radwanska hafði betur gegn Angelique Kerber frá Þýskalandi í sinni undanúrslitaviðureign fyrr í dag, 6-3 og 6-4. Þetta er í fyrsta sinn sem pólsk tenniskona kemst í úrslit á stórmóti í 75 ár. Radwanska er í þriðja sæti heimslistans í tennis en Williams því sjötta.
Tennis Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjá meira