Bretar lifa í voninni eftir sigur Murray Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. júlí 2012 20:46 Nordicphotos/Getty Skotinn Andy Murray tryggði sér í dag sæti í undanúrslitum í einliðaleik karla á Wimbledon-mótinu í tennis. Murray lagði Spánverjann David Ferrer að velli í fjögurra setta leik. Bretar hafa ekki séð samlanda sinn leika til úrslita í mótinu síðan árið 1938. Um árabil fylgdust þeir spenntir með gengi Englendingsins Tim Henman en undanfarin ár hefur pressan verið á Murray. Framan af leik í dag var útlitið svart hjá Skotanum. Ferrer, sem var raðað sjöundi fyrir mótið, vann sigur 7-6 í fyrsta settinu. Þótt barátta Murray hafi ekki skilað honum sigri í fyrsta settinu gerði hún það í öðru sem fór einnig í oddalotu. Murray lenti 5-2 undir í oddalotunni, náði að vinna mikilvægt stig 6-5 undir og tvö til viðbótar og tryggja sér sigur í settinu. Baráttan hélt áfram í þriðja setti og lá í loftinu að rigning myndi spila hlutverk í leiknum. Murray tókst að tryggja sér sigur í þriðja setti rétt áður en gera þurfti hlé á leiknum vegna rigningar. Í fjórða setti var enn oddalota uppi á teningnum sem Murray vann 7-4 og þar með leikinn í fjórum settum 6-7, 7-6, 6-4 og 7-6. Murray mætir Frakkanum Jo-Wilfried Tsonga í undanúrslitum mótsins. Í hinni undanúrslitaviðureigninni mætast Roger Federer og Novak Djokovic. Tennis Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Sjá meira
Skotinn Andy Murray tryggði sér í dag sæti í undanúrslitum í einliðaleik karla á Wimbledon-mótinu í tennis. Murray lagði Spánverjann David Ferrer að velli í fjögurra setta leik. Bretar hafa ekki séð samlanda sinn leika til úrslita í mótinu síðan árið 1938. Um árabil fylgdust þeir spenntir með gengi Englendingsins Tim Henman en undanfarin ár hefur pressan verið á Murray. Framan af leik í dag var útlitið svart hjá Skotanum. Ferrer, sem var raðað sjöundi fyrir mótið, vann sigur 7-6 í fyrsta settinu. Þótt barátta Murray hafi ekki skilað honum sigri í fyrsta settinu gerði hún það í öðru sem fór einnig í oddalotu. Murray lenti 5-2 undir í oddalotunni, náði að vinna mikilvægt stig 6-5 undir og tvö til viðbótar og tryggja sér sigur í settinu. Baráttan hélt áfram í þriðja setti og lá í loftinu að rigning myndi spila hlutverk í leiknum. Murray tókst að tryggja sér sigur í þriðja setti rétt áður en gera þurfti hlé á leiknum vegna rigningar. Í fjórða setti var enn oddalota uppi á teningnum sem Murray vann 7-4 og þar með leikinn í fjórum settum 6-7, 7-6, 6-4 og 7-6. Murray mætir Frakkanum Jo-Wilfried Tsonga í undanúrslitum mótsins. Í hinni undanúrslitaviðureigninni mætast Roger Federer og Novak Djokovic.
Tennis Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Sjá meira