Standard Chartered greiðir fúlgur fjár í sekt Jón Hákon Halldórsson skrifar 15. ágúst 2012 07:07 Stjórnendur breska bankans Standard Chartered hafa samþykkt að greiða bandarískum yfirvöldum því sem nemur fjörtíu og einum milljarði króna í sekt vegna stórfelldra svika sem tengdust viðskiptum við stjórnvöld í Íran. Stjórnendur bankans voru sakaðir um að hafa falið fyrir bandarískum eftirlitsaðilum um sextíu þúsund færslur upp á um þrjátíu þúsund milljarða króna. Stjórnendurnir játa sök að hluta. Hlutabréf í bankanum hækkuðu um allt að 5,5% í kauphölllinni í Hong Kong í nótt eftir að fréttir bárust af samkomulaginu, enda stóðu stjórnendur bankans frammi fyrir því að bankinn yrði sviptur starfsleyfi í Bandaríkjunum áður en samkomulagið náðist. Ian Gordon, sérfræðingur hjá ráðgjafafyrirtækinu Investec Securities, segir að markaðurinn hafi metið aðstæður þannig að tekist hefði að lágmarka þann skaða sem orðið hefði vegna hneykslisins. Í sama streng tekur Mark Gregory, viðskiptafréttamaður breska ríkissjónvarpsins. Hann segir að þótt sektin sem bankanum sé gert að greiða sé þungur baggi sé hún ekkert miðað við það áfall sem bankinn hefði orðið fyrir ef ekki hefði nást samkomulag. Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Stjórnendur breska bankans Standard Chartered hafa samþykkt að greiða bandarískum yfirvöldum því sem nemur fjörtíu og einum milljarði króna í sekt vegna stórfelldra svika sem tengdust viðskiptum við stjórnvöld í Íran. Stjórnendur bankans voru sakaðir um að hafa falið fyrir bandarískum eftirlitsaðilum um sextíu þúsund færslur upp á um þrjátíu þúsund milljarða króna. Stjórnendurnir játa sök að hluta. Hlutabréf í bankanum hækkuðu um allt að 5,5% í kauphölllinni í Hong Kong í nótt eftir að fréttir bárust af samkomulaginu, enda stóðu stjórnendur bankans frammi fyrir því að bankinn yrði sviptur starfsleyfi í Bandaríkjunum áður en samkomulagið náðist. Ian Gordon, sérfræðingur hjá ráðgjafafyrirtækinu Investec Securities, segir að markaðurinn hafi metið aðstæður þannig að tekist hefði að lágmarka þann skaða sem orðið hefði vegna hneykslisins. Í sama streng tekur Mark Gregory, viðskiptafréttamaður breska ríkissjónvarpsins. Hann segir að þótt sektin sem bankanum sé gert að greiða sé þungur baggi sé hún ekkert miðað við það áfall sem bankinn hefði orðið fyrir ef ekki hefði nást samkomulag.
Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira