Ólafur Arnalds semur lag fyrir Emmu Watson 20. ágúst 2012 11:35 Ólafur Arnalds, Emma Watson ásamt sameiginlegum vini í hljóðverinu. mynd/twitter-síða Ólafs Arnalds Leikkonan Emma Watson hefur ekki setið auðum höndum á milli þess sem hún er í fríi frá tökum á myndinni Noah því síðustu daga hefur hún verið í hljóðveri að taka upp lag með tónlistarmanninum Ólafi Arnalds. Samkvæmt heimildum Vísis hafði umboðsmaður Emmu samband við Ólaf fyrir skemmstu og viðraði þá hugmynd um að þau myndu gera lag saman. Það virðist allt saman hafa gengið eftir því um helgina eyddu þau tíma í hljóðveri og tóku upp lag. Leikkonan hefur ekki reynt fyrir sér í tónlistinni áður og því verður spennandi að sjá hvernig henni tekst til á þeim vettvangi. Ólafur og Emma eru ágætis kunningjar og í samtali við DV í síðustu viku sagði Ólafur að þau ættu sameiginlegan vin. Emma sagði svo á Twitter-síðu sinni á dögunum að hún „elskaði" Ólaf Arnalds, Sóley og Of Monsters and Men. Á vefsíðunni Ewcoffeebreak's eru birtar myndir af þeim saman í hljóðverinu. Mest lesið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Leikkonan Emma Watson hefur ekki setið auðum höndum á milli þess sem hún er í fríi frá tökum á myndinni Noah því síðustu daga hefur hún verið í hljóðveri að taka upp lag með tónlistarmanninum Ólafi Arnalds. Samkvæmt heimildum Vísis hafði umboðsmaður Emmu samband við Ólaf fyrir skemmstu og viðraði þá hugmynd um að þau myndu gera lag saman. Það virðist allt saman hafa gengið eftir því um helgina eyddu þau tíma í hljóðveri og tóku upp lag. Leikkonan hefur ekki reynt fyrir sér í tónlistinni áður og því verður spennandi að sjá hvernig henni tekst til á þeim vettvangi. Ólafur og Emma eru ágætis kunningjar og í samtali við DV í síðustu viku sagði Ólafur að þau ættu sameiginlegan vin. Emma sagði svo á Twitter-síðu sinni á dögunum að hún „elskaði" Ólaf Arnalds, Sóley og Of Monsters and Men. Á vefsíðunni Ewcoffeebreak's eru birtar myndir af þeim saman í hljóðverinu.
Mest lesið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira