Síðasti séns að gera myndband fyrir Sigur Rós BBI skrifar 31. ágúst 2012 14:08 Nú eru tíu dagar í að frestur renni út til að senda sitt eigið myndband inn í myndbandasamkeppni Sigur Rósar. Samkeppnin er hluti af hinu svonefnda „Valtari mystery film experiment" þar sem ýmsir leikstjórar eru fengnir til að gera myndbönd við lögin af nýjustu plötu Sigur Rósar, Valtara. Sigur Rós fékk nokkra kvikmyndagerðarmenn til að gera myndbönd við diskinn. Hver þeirra fékk væna upphæð til verksins, mátti velja sér lag og gerði svo myndband án nokkurs samráðs við Sigur Rósar menn. Myndböndin hafa verið að birtast í sumar. Einn þáttur í þessu verkefni er að fá almenning til að senda inn myndbönd við lögin. Eitt myndband verður valið og endar sem opinbert myndband við lag af disknum. Sigurvegarinn fær einnig 5 þúsund dollara í verðlaunafé, eða um 600 þúsund krónur. Nú fer hver að verða síðastur til að senda inn sitt myndband því fresturinn rennur út eftir tíu daga. Orri Páll Dýrason í Sigur Rós segir að það hafi verið sönn ánægja að fylgjast með myndböndunum og alltaf jafn spennandi og óvænt að sjá hvernig hver leikstjóri upplifir tónlist hljómsveitarinnar. Hér að neðan má sjá nýjasta myndbandið úr seríunni.Sigur Rós: Dauðalogn from Sigur Rós Valtari Mystery Films on Vimeo. Tónlist Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Nú eru tíu dagar í að frestur renni út til að senda sitt eigið myndband inn í myndbandasamkeppni Sigur Rósar. Samkeppnin er hluti af hinu svonefnda „Valtari mystery film experiment" þar sem ýmsir leikstjórar eru fengnir til að gera myndbönd við lögin af nýjustu plötu Sigur Rósar, Valtara. Sigur Rós fékk nokkra kvikmyndagerðarmenn til að gera myndbönd við diskinn. Hver þeirra fékk væna upphæð til verksins, mátti velja sér lag og gerði svo myndband án nokkurs samráðs við Sigur Rósar menn. Myndböndin hafa verið að birtast í sumar. Einn þáttur í þessu verkefni er að fá almenning til að senda inn myndbönd við lögin. Eitt myndband verður valið og endar sem opinbert myndband við lag af disknum. Sigurvegarinn fær einnig 5 þúsund dollara í verðlaunafé, eða um 600 þúsund krónur. Nú fer hver að verða síðastur til að senda inn sitt myndband því fresturinn rennur út eftir tíu daga. Orri Páll Dýrason í Sigur Rós segir að það hafi verið sönn ánægja að fylgjast með myndböndunum og alltaf jafn spennandi og óvænt að sjá hvernig hver leikstjóri upplifir tónlist hljómsveitarinnar. Hér að neðan má sjá nýjasta myndbandið úr seríunni.Sigur Rós: Dauðalogn from Sigur Rós Valtari Mystery Films on Vimeo.
Tónlist Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira