NFL: Colts-liðið vann dramatískan sigur fyrir veikan þjálfara sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. október 2012 17:45 Reggie Wayne. Mynd/Nordic Photos/Getty Indianapolis Colts kom öllum á óvart með dramatískum sigri á Green Bay Packers í ameríska fótboltanum í gær. Atlanta Falcons liðið hélt sigurgöngu sinni áfram og Drew Brees bætti 52 ára met Johnny Unitas í flestum leikjum í röð með snertimarkssendingu. Indianapolis Colts var án þjálfara síns Chuck Pagano sem greindist með hvítblæði á dögunum og lenti einnig 3-21 undir í leiknum á móti Green Bay Packers. Nýliðinn Andrew Luck leiddi hinsvegar sitt lið aftur inn í leikinn og útherjinn Reggie Wayne, mikill vinur Chuck Pagano til margra ára, átti stórleik og skoraði meðal annars sigur-snertimarkið. Leikmenn Colts-liðsins tileinkuðu sigurinn veikum þjálfara sínum og dramatíkin var mikil í Indianapolis í gær. Drew Brees, leikstjórnandi New Orleans Saints, bætti 52 ára met Johnny Unitas þegar hann náði að senda snertimarkssendingu í 48. leiknum í röð. Brees náði metinu með því að senda á Devery Henderson en auk þess sendi hann þrjár aðrar snertimarkssendinga í leiknum sem Saints-liðið vann 31-24. Atlanta Falcons vann útisigur á Washington Redskins og er enn ósigrað í deildinni. Houston Texans hefur einnig unnið alla leiki sína en spilar fimmta leikinn sinn á móti New York Jets í nótt í lokaleik fimmtu umferðarinnar. Baltimore Ravens, Minnesota Vikings, Chicago Bears og San Francisco 49ers unnu öll leiki sína í gær og hafa þar með unnið 4 af fyrstu 5 leikjum sínum á tímabilinu. San Francisco 49ers hefur unnið tvo síðustu leiki sína með 34 (34-0 á móti New York Jets) og 42 stiga mun (45-3 á móti Buffalo Bills).Úrslitin í NFL-deildinni í gær: Washington Redskins - Atlanta Falcons 17-24 Pittsburgh Steelers - Philadelphia Eagles 16-14 Indianapolis Colts - Green Bay Packers 30-27 New York Giants - Cleveland Browns 41-27 Cincinnati Bengals - Miami Dolphins 13-17 Kansas City Chiefs - Baltimore Ravens 6-9 Carolina Panthers - Seattle Seahawks 12-16 Jacksonville Jaguars - Chicago Bears 3-41 Minnesota Vikings - Tennessee Titans 30-7 New England Patriots - Denver Broncos 31-21 San Francisco 49Ers - Buffalo Bills 45-3 New Orleans Saints - San Diego Chargers 31-24 NFL Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Sjá meira
Indianapolis Colts kom öllum á óvart með dramatískum sigri á Green Bay Packers í ameríska fótboltanum í gær. Atlanta Falcons liðið hélt sigurgöngu sinni áfram og Drew Brees bætti 52 ára met Johnny Unitas í flestum leikjum í röð með snertimarkssendingu. Indianapolis Colts var án þjálfara síns Chuck Pagano sem greindist með hvítblæði á dögunum og lenti einnig 3-21 undir í leiknum á móti Green Bay Packers. Nýliðinn Andrew Luck leiddi hinsvegar sitt lið aftur inn í leikinn og útherjinn Reggie Wayne, mikill vinur Chuck Pagano til margra ára, átti stórleik og skoraði meðal annars sigur-snertimarkið. Leikmenn Colts-liðsins tileinkuðu sigurinn veikum þjálfara sínum og dramatíkin var mikil í Indianapolis í gær. Drew Brees, leikstjórnandi New Orleans Saints, bætti 52 ára met Johnny Unitas þegar hann náði að senda snertimarkssendingu í 48. leiknum í röð. Brees náði metinu með því að senda á Devery Henderson en auk þess sendi hann þrjár aðrar snertimarkssendinga í leiknum sem Saints-liðið vann 31-24. Atlanta Falcons vann útisigur á Washington Redskins og er enn ósigrað í deildinni. Houston Texans hefur einnig unnið alla leiki sína en spilar fimmta leikinn sinn á móti New York Jets í nótt í lokaleik fimmtu umferðarinnar. Baltimore Ravens, Minnesota Vikings, Chicago Bears og San Francisco 49ers unnu öll leiki sína í gær og hafa þar með unnið 4 af fyrstu 5 leikjum sínum á tímabilinu. San Francisco 49ers hefur unnið tvo síðustu leiki sína með 34 (34-0 á móti New York Jets) og 42 stiga mun (45-3 á móti Buffalo Bills).Úrslitin í NFL-deildinni í gær: Washington Redskins - Atlanta Falcons 17-24 Pittsburgh Steelers - Philadelphia Eagles 16-14 Indianapolis Colts - Green Bay Packers 30-27 New York Giants - Cleveland Browns 41-27 Cincinnati Bengals - Miami Dolphins 13-17 Kansas City Chiefs - Baltimore Ravens 6-9 Carolina Panthers - Seattle Seahawks 12-16 Jacksonville Jaguars - Chicago Bears 3-41 Minnesota Vikings - Tennessee Titans 30-7 New England Patriots - Denver Broncos 31-21 San Francisco 49Ers - Buffalo Bills 45-3 New Orleans Saints - San Diego Chargers 31-24
NFL Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Sjá meira