Grikkir merkja 30 milljón evrur fyrir kappakstursbraut Birgir Þór Harðarson skrifar 3. október 2012 15:00 Sífellt bætist í hóp þeirra landa sem vilja halda Formúlu 1-kappakstur. Það verður þó seint sem kappakstur verður haldinn á möl. David Coulthard fékk að kynnast því þegar hann ók um þá fyrirhugaða braut í Texas sem nú er tilbúin. nordicphotos/afp Samsteypustjórnin í Grikklandi hefur eyrnamerkt 30 milljón evrur kappakstursbraut sem þeir hyggjast byggja. Vonir eru bundnar við að geta einn daginn haldið grískan kappakstur á brautinni. Eins og kunnugt er hafa Grikkir ekki verið í neinum afbragðs málum undanfarin ár og hefur alþjóðlega efnahagskreppan komið illa við þá. Evrópusambandið hefur þurft að leggja til fé til þess eins að landið fari ekki á hausinn. Samkvæmt þróunarráðuneyti Grikklands, verður brautin byggð nærri Patras í vestur-Grikklandi og þriðja fjölmennasta þéttbýli landsins. Samanlagður kostnaður við byggingu brautarinnar er áætlaður vera 94,6 milljónir evra. Það mun svo vera einkahlutafélagið Racetrack Patras SA sem annast framkvæmdina. Grikkir sjá greinilega tækifæri í því að halda alþjóðlegan kappakstur. Tekjurnar af kappakstrinum gætu orðið þó nokkrar enda laðar Formúla 1 aðdáendur allstaðar að úr heiminum. Heimsmeistararallið heimsækir Grikkland árlega. Grikkir hafa þó aldrei átt ökumann í Formúlu 1. Formúla Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Samsteypustjórnin í Grikklandi hefur eyrnamerkt 30 milljón evrur kappakstursbraut sem þeir hyggjast byggja. Vonir eru bundnar við að geta einn daginn haldið grískan kappakstur á brautinni. Eins og kunnugt er hafa Grikkir ekki verið í neinum afbragðs málum undanfarin ár og hefur alþjóðlega efnahagskreppan komið illa við þá. Evrópusambandið hefur þurft að leggja til fé til þess eins að landið fari ekki á hausinn. Samkvæmt þróunarráðuneyti Grikklands, verður brautin byggð nærri Patras í vestur-Grikklandi og þriðja fjölmennasta þéttbýli landsins. Samanlagður kostnaður við byggingu brautarinnar er áætlaður vera 94,6 milljónir evra. Það mun svo vera einkahlutafélagið Racetrack Patras SA sem annast framkvæmdina. Grikkir sjá greinilega tækifæri í því að halda alþjóðlegan kappakstur. Tekjurnar af kappakstrinum gætu orðið þó nokkrar enda laðar Formúla 1 aðdáendur allstaðar að úr heiminum. Heimsmeistararallið heimsækir Grikkland árlega. Grikkir hafa þó aldrei átt ökumann í Formúlu 1.
Formúla Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira