Button refsað í Japan Birgir Þór Harðarson skrifar 2. október 2012 15:30 Button var örugglega ekki svona ánægður þegar hann frétti af biluninni í bílnum. nordicphotos/afp McLaren-ökuþórinn Jenson Button mun ræsa fimm sætum aftar í japanska kappakstrinum um næstu helgi en tími hans í tímatökum segir til um. McLaren þurfti að skipta um gírkassa í bíl Buttons og er honum því refsað. Button er talinn sigurstranglegur í Japan. McLaren-bíllinn er augljóslega fljótasti bíllinn í augnablikinu og Button vann japanska kappaksturinn í fyrra. Bilunin er af sama meiði og bilunin sem kom upp í gírkassanum hjá liðsfélaga Buttons, Lewis Hamilton, í Singapúr. "Rannsókn eftir bilunina í Singapúr leiddi bilun í bíl Jenson í ljós," sagði Paddy Lowe, tæknistjóri McLaren-liðsins. Fernando Alonso er 75 stigum á undan Button í heimsmeistarakeppninni og verða möguleikar Buttons á heimsmeistaratitlinum að teljast nokkuð litlir úr þessu. Hamilton á þó aðeins meiri séns enda 52 stigum á eftir Alonso. Formúla Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
McLaren-ökuþórinn Jenson Button mun ræsa fimm sætum aftar í japanska kappakstrinum um næstu helgi en tími hans í tímatökum segir til um. McLaren þurfti að skipta um gírkassa í bíl Buttons og er honum því refsað. Button er talinn sigurstranglegur í Japan. McLaren-bíllinn er augljóslega fljótasti bíllinn í augnablikinu og Button vann japanska kappaksturinn í fyrra. Bilunin er af sama meiði og bilunin sem kom upp í gírkassanum hjá liðsfélaga Buttons, Lewis Hamilton, í Singapúr. "Rannsókn eftir bilunina í Singapúr leiddi bilun í bíl Jenson í ljós," sagði Paddy Lowe, tæknistjóri McLaren-liðsins. Fernando Alonso er 75 stigum á undan Button í heimsmeistarakeppninni og verða möguleikar Buttons á heimsmeistaratitlinum að teljast nokkuð litlir úr þessu. Hamilton á þó aðeins meiri séns enda 52 stigum á eftir Alonso.
Formúla Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira