Messi: Skiptir meira máli að vera góður maður en bestur í fótbolta 1. október 2012 21:30 Hin lítilláta stórstjarna Barcelona, Lionel Messi, lætur blaðamenn ekki leiða sig í gildrur og þess vegna hefur hann ákveðið að tjá sig ekkert um Jose Mourinho, þjálfara Real Madrid. Messi segir að það eina sem skipti sig máli í boltanum sé að vinna titla. "Að vinna titla skiptir mig miklu meira máli en einstaklingsverðlaun og einhver met. Ég hef meiri áhuga á því að vera góður maður en besti knattspyrnumaður heims. Þegar ég hætti vil ég að fólk minnist mín sem góðs manns. Það er gaman að skora en ég vil líka eignast vini á ferlinum," sagði Messi sem hefur ekki enn tekið ranga beygju á ferlinum. "Það er vissulega gaman að fá einstaklingsverðlaun og ég er þakklátur fyrir þau öll. Ég myndi samt ekki vinna neitt án félaga minna. Ég er heppinn að spila í þessu liði með þessum leikmönnum. Ég er bara að reyna að hjálpa liðinu." Fjölmiðlar hafa áður reynt að veiða Messi í að segja eitthvað misjafnt um hinn umdeilda þjálfara Real Madrid en án árangurs. "Ég get ekki sagt neitt um hann þar sem ég þekki hann ekki neitt og hef aldrei talað við hann. Ég get bara talað um það sem hann hefur afrekað og það er heilmikið. Ég veit líka að leikmenn hans tala vel um hann en ég þekki hann ekki. "Ég segi venjulega það sem mér finnst en sé enga ástæðu til þess að koma mér í vandræði. Ég hef engan áhuga á því að búa til einhver leiðindi." Spænski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fleiri fréttir „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Sjá meira
Hin lítilláta stórstjarna Barcelona, Lionel Messi, lætur blaðamenn ekki leiða sig í gildrur og þess vegna hefur hann ákveðið að tjá sig ekkert um Jose Mourinho, þjálfara Real Madrid. Messi segir að það eina sem skipti sig máli í boltanum sé að vinna titla. "Að vinna titla skiptir mig miklu meira máli en einstaklingsverðlaun og einhver met. Ég hef meiri áhuga á því að vera góður maður en besti knattspyrnumaður heims. Þegar ég hætti vil ég að fólk minnist mín sem góðs manns. Það er gaman að skora en ég vil líka eignast vini á ferlinum," sagði Messi sem hefur ekki enn tekið ranga beygju á ferlinum. "Það er vissulega gaman að fá einstaklingsverðlaun og ég er þakklátur fyrir þau öll. Ég myndi samt ekki vinna neitt án félaga minna. Ég er heppinn að spila í þessu liði með þessum leikmönnum. Ég er bara að reyna að hjálpa liðinu." Fjölmiðlar hafa áður reynt að veiða Messi í að segja eitthvað misjafnt um hinn umdeilda þjálfara Real Madrid en án árangurs. "Ég get ekki sagt neitt um hann þar sem ég þekki hann ekki neitt og hef aldrei talað við hann. Ég get bara talað um það sem hann hefur afrekað og það er heilmikið. Ég veit líka að leikmenn hans tala vel um hann en ég þekki hann ekki. "Ég segi venjulega það sem mér finnst en sé enga ástæðu til þess að koma mér í vandræði. Ég hef engan áhuga á því að búa til einhver leiðindi."
Spænski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fleiri fréttir „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Sjá meira