Heimir: Ferguson var hugrakkur og breytti rétt 24. október 2012 11:00 Manchester United lenti í kröppum dansi í gærkvöld þegar liðið lenti 2-0 undir gegn Braga frá Portúgal í Meistaradeild Evrópu. Enska liðið snéri taflinu sér í hag og landaði 3-2 sigri á Old Trafford í Manchester. Þorsteinn J. fór yfir alla leiki gærkvöldsins í Meistaradeildinni þar sem að Heimir Guðjónsson og Reynir Leósson voru sérfræðingar þáttarins. Heimir hrósaði Alex Ferguson knattspyrnustjóra Manchester United fyrir það hugrekki að viðurkenna að það sem hann hafði lagt upp með fyrir leikinn var ekki að virka. Umfjöllun um leik Man Utd og Braga frá því í gær má skoða með því að smella á örina hér fyrir ofan. Javier Hernández stimplaði sig inn í tímabilið með því að skora tvö mörk. United lenti 0-2 undir eftir tuttugu mínútur en kom til baka og Javier Hernández tryggði liðinu þriðja sigurinn í röð í Meistaradeildinni með sínu öðru marki í leiknum. Brasilíumaðurinn Alan kom Braga í 2-0 á fyrstu 20 mínútum leiksins. Fyrra markið skoraði hann með skalla á 2. mínútu eftir fyrirgjöf frá Hugo Viana en það síðara með skoti úr teignum eftir frábæran undirbúning Éder. Javier Hernández náði að minnka muninn á 25. mínútu með skalla af stuttu færi eftir sendingu frá Shinji Kagawa en laglegur einleikur Robin Van Persie átti þátt í undirbúningi marksins. Pressa Manchester United var mun meiri í seinni hálfleiknum og Jonny Evans náði að jafna metin á 62. mínútu eftir hornspyrnu. Evans hitti ekki boltann í fyrstu tilraun en náði síðan að pota boltanum inn. Javier Hernández kom United í 3-2 með öðrum skalla nú eftir fyrirgjöf frá Tom Cleverley og það reyndist vera sigurmark leiksins. Það er nóg um að vera á Stöð2 sport í kvöld en dagskráin hefst kl. 15:55 með leik Zenit frá Rússland i og Anderlecht frá Belgíu:Dagskrá kvöldsins frá Meistaradeild Evrópu á Stöð 2 sport: 15:55 Zenit - Anderlecht (opin dagskrá) | Stöð 2 sport HD 18:00 Þorsteinn J. og gestir – upphitun | Stöð 2 sport HD 18:30: Arsenal – Schalke | Stöð 2 sport 3 18:30: Ajax - Man. City | Stöð 2 sport 4 18:30: Borussia Dortmund - Real Madrid | Stöð 2 sport HD 20:45: Þorsteinn J. og gestir – meistaramörk Meistaradeild Evrópu Video kassi sport íþróttir Tengdar fréttir Meistaradeildin: Stórkostleg tilþrif hjá Joe Hart Joe Hart, markvörður enska meistaraliðsins Manchester City, fór á kostum þegar lið hans mætti þýska meistaraliðinu Borussia Dortmund í Meistaradeild Evrópu í byrjun þessa mánaðar. Markvörðurinn og félagar hans í Man City eru með bakið upp við vegg í D-riðlinum en liðið mætir hollenska meistaraliðinu Ajax í kvöld. Í myndbrotinu sem fylgir fréttinni má sjá tilþrifin hjá Hart í leiknum gegn Dortmund og viðtal við Hart sem er markvörður enska landsliðsins. 24. október 2012 10:00 Spartak Moskva komið á blað í Meistaradeildinni Spartak Moskva vann sinn fyrsta sigur í Meistaradeildinni í ár þegar liðið vann 2-1 heimasigur á Benfica í kuldanum í Moskvu í dag. Bæði lið voru án sigurs fyrir leikinn. 23. október 2012 16:00 Manchester United lenti 0-2 undir en vann samt Javier Hernández stimplaði sig inn í tímabilið með því að skora tvö mörk í 3-2 endurkomu sigri Manchester United á Braga í leik liðanna í Meistaradeildinni á Old Trafford í kvöld. United lenti 0-2 undir eftir tuttugu mínútur en kom til baka og Javier Hernández tryggði liðinu þriðja sigurinn í röð í Meistaradeildinni með sínu öðru marki í leiknum. 23. október 2012 18:15 Shakhtar Donetsk vann Chelsea Shakhtar Donetsk sýndi styrk sinn í kvöld með því að vinna 2-1 sigur á Evrópumeisturum Chelsea í Úkraínu. Shakhtar Donetsk er því komið með þriggja stiga forskot á Chelsea á toppi E-riðilsins. 23. október 2012 18:15 Nordsjælland náði í stig gegn Juve - úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Nordsjælland nýtti sér örugglega góð ráð frá Ólafi Kristjánsson, þjálfara Breiðabliks, þegar danska liðið var aðeins níu mínútum frá því að vinna ítölsku meistarana í Juventus í Meistaradeildinni í kvöld. Juve tryggði sér jafntefli í lokin. Roberto Soldado skoraði þrennu þegar Valencia stoppaði BATE-menn. 23. október 2012 18:30 Jordi Alba með sigurmark Barca í uppbótartíma Celtic kom á óvart með frábærri frammistöðu sinni á Nývangi í kvöld og var grátlega nálægt því að ná í stig út úr leiknum. Jordi Alba skoraði sigurmark Barcaelona á fjórðu mínútu í uppbótartíma og tryggði spænska liðinu nauman en sanngjarnan 2-1 sigur. 23. október 2012 18:22 United búið að lenda átta sinnum 0-1 undir í tólf leikjum Manchester United þekkir það orðið vel að lenda 0-1 undir og koma til baka í leikjum sínum en liðið vann enn einn endurkomusigur í kvöld með því að snúa 0-2 stöðu í 3-2 sigur á móti Braga í Meistaradeildinni. Þetta var í áttunda sinn í tólf leikjum sem United lendir 0-1 undir í leik á tímabilinu. 23. október 2012 21:59 Sir Alex: Svona er þetta búið að vera allt þetta tímabil Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, gat brosað eftir 3-2 sigur liðsins á Braga á Old Trafford í kvöld en hvorki honum né öðrum United-mönnum leyst eflaust á blikuna þegar portúgalska liðið var komið í 2-0 eftir tuttugu mínútna leik. 23. október 2012 21:43 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Fleiri fréttir Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Sjá meira
Manchester United lenti í kröppum dansi í gærkvöld þegar liðið lenti 2-0 undir gegn Braga frá Portúgal í Meistaradeild Evrópu. Enska liðið snéri taflinu sér í hag og landaði 3-2 sigri á Old Trafford í Manchester. Þorsteinn J. fór yfir alla leiki gærkvöldsins í Meistaradeildinni þar sem að Heimir Guðjónsson og Reynir Leósson voru sérfræðingar þáttarins. Heimir hrósaði Alex Ferguson knattspyrnustjóra Manchester United fyrir það hugrekki að viðurkenna að það sem hann hafði lagt upp með fyrir leikinn var ekki að virka. Umfjöllun um leik Man Utd og Braga frá því í gær má skoða með því að smella á örina hér fyrir ofan. Javier Hernández stimplaði sig inn í tímabilið með því að skora tvö mörk. United lenti 0-2 undir eftir tuttugu mínútur en kom til baka og Javier Hernández tryggði liðinu þriðja sigurinn í röð í Meistaradeildinni með sínu öðru marki í leiknum. Brasilíumaðurinn Alan kom Braga í 2-0 á fyrstu 20 mínútum leiksins. Fyrra markið skoraði hann með skalla á 2. mínútu eftir fyrirgjöf frá Hugo Viana en það síðara með skoti úr teignum eftir frábæran undirbúning Éder. Javier Hernández náði að minnka muninn á 25. mínútu með skalla af stuttu færi eftir sendingu frá Shinji Kagawa en laglegur einleikur Robin Van Persie átti þátt í undirbúningi marksins. Pressa Manchester United var mun meiri í seinni hálfleiknum og Jonny Evans náði að jafna metin á 62. mínútu eftir hornspyrnu. Evans hitti ekki boltann í fyrstu tilraun en náði síðan að pota boltanum inn. Javier Hernández kom United í 3-2 með öðrum skalla nú eftir fyrirgjöf frá Tom Cleverley og það reyndist vera sigurmark leiksins. Það er nóg um að vera á Stöð2 sport í kvöld en dagskráin hefst kl. 15:55 með leik Zenit frá Rússland i og Anderlecht frá Belgíu:Dagskrá kvöldsins frá Meistaradeild Evrópu á Stöð 2 sport: 15:55 Zenit - Anderlecht (opin dagskrá) | Stöð 2 sport HD 18:00 Þorsteinn J. og gestir – upphitun | Stöð 2 sport HD 18:30: Arsenal – Schalke | Stöð 2 sport 3 18:30: Ajax - Man. City | Stöð 2 sport 4 18:30: Borussia Dortmund - Real Madrid | Stöð 2 sport HD 20:45: Þorsteinn J. og gestir – meistaramörk
Meistaradeild Evrópu Video kassi sport íþróttir Tengdar fréttir Meistaradeildin: Stórkostleg tilþrif hjá Joe Hart Joe Hart, markvörður enska meistaraliðsins Manchester City, fór á kostum þegar lið hans mætti þýska meistaraliðinu Borussia Dortmund í Meistaradeild Evrópu í byrjun þessa mánaðar. Markvörðurinn og félagar hans í Man City eru með bakið upp við vegg í D-riðlinum en liðið mætir hollenska meistaraliðinu Ajax í kvöld. Í myndbrotinu sem fylgir fréttinni má sjá tilþrifin hjá Hart í leiknum gegn Dortmund og viðtal við Hart sem er markvörður enska landsliðsins. 24. október 2012 10:00 Spartak Moskva komið á blað í Meistaradeildinni Spartak Moskva vann sinn fyrsta sigur í Meistaradeildinni í ár þegar liðið vann 2-1 heimasigur á Benfica í kuldanum í Moskvu í dag. Bæði lið voru án sigurs fyrir leikinn. 23. október 2012 16:00 Manchester United lenti 0-2 undir en vann samt Javier Hernández stimplaði sig inn í tímabilið með því að skora tvö mörk í 3-2 endurkomu sigri Manchester United á Braga í leik liðanna í Meistaradeildinni á Old Trafford í kvöld. United lenti 0-2 undir eftir tuttugu mínútur en kom til baka og Javier Hernández tryggði liðinu þriðja sigurinn í röð í Meistaradeildinni með sínu öðru marki í leiknum. 23. október 2012 18:15 Shakhtar Donetsk vann Chelsea Shakhtar Donetsk sýndi styrk sinn í kvöld með því að vinna 2-1 sigur á Evrópumeisturum Chelsea í Úkraínu. Shakhtar Donetsk er því komið með þriggja stiga forskot á Chelsea á toppi E-riðilsins. 23. október 2012 18:15 Nordsjælland náði í stig gegn Juve - úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Nordsjælland nýtti sér örugglega góð ráð frá Ólafi Kristjánsson, þjálfara Breiðabliks, þegar danska liðið var aðeins níu mínútum frá því að vinna ítölsku meistarana í Juventus í Meistaradeildinni í kvöld. Juve tryggði sér jafntefli í lokin. Roberto Soldado skoraði þrennu þegar Valencia stoppaði BATE-menn. 23. október 2012 18:30 Jordi Alba með sigurmark Barca í uppbótartíma Celtic kom á óvart með frábærri frammistöðu sinni á Nývangi í kvöld og var grátlega nálægt því að ná í stig út úr leiknum. Jordi Alba skoraði sigurmark Barcaelona á fjórðu mínútu í uppbótartíma og tryggði spænska liðinu nauman en sanngjarnan 2-1 sigur. 23. október 2012 18:22 United búið að lenda átta sinnum 0-1 undir í tólf leikjum Manchester United þekkir það orðið vel að lenda 0-1 undir og koma til baka í leikjum sínum en liðið vann enn einn endurkomusigur í kvöld með því að snúa 0-2 stöðu í 3-2 sigur á móti Braga í Meistaradeildinni. Þetta var í áttunda sinn í tólf leikjum sem United lendir 0-1 undir í leik á tímabilinu. 23. október 2012 21:59 Sir Alex: Svona er þetta búið að vera allt þetta tímabil Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, gat brosað eftir 3-2 sigur liðsins á Braga á Old Trafford í kvöld en hvorki honum né öðrum United-mönnum leyst eflaust á blikuna þegar portúgalska liðið var komið í 2-0 eftir tuttugu mínútna leik. 23. október 2012 21:43 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Fleiri fréttir Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Sjá meira
Meistaradeildin: Stórkostleg tilþrif hjá Joe Hart Joe Hart, markvörður enska meistaraliðsins Manchester City, fór á kostum þegar lið hans mætti þýska meistaraliðinu Borussia Dortmund í Meistaradeild Evrópu í byrjun þessa mánaðar. Markvörðurinn og félagar hans í Man City eru með bakið upp við vegg í D-riðlinum en liðið mætir hollenska meistaraliðinu Ajax í kvöld. Í myndbrotinu sem fylgir fréttinni má sjá tilþrifin hjá Hart í leiknum gegn Dortmund og viðtal við Hart sem er markvörður enska landsliðsins. 24. október 2012 10:00
Spartak Moskva komið á blað í Meistaradeildinni Spartak Moskva vann sinn fyrsta sigur í Meistaradeildinni í ár þegar liðið vann 2-1 heimasigur á Benfica í kuldanum í Moskvu í dag. Bæði lið voru án sigurs fyrir leikinn. 23. október 2012 16:00
Manchester United lenti 0-2 undir en vann samt Javier Hernández stimplaði sig inn í tímabilið með því að skora tvö mörk í 3-2 endurkomu sigri Manchester United á Braga í leik liðanna í Meistaradeildinni á Old Trafford í kvöld. United lenti 0-2 undir eftir tuttugu mínútur en kom til baka og Javier Hernández tryggði liðinu þriðja sigurinn í röð í Meistaradeildinni með sínu öðru marki í leiknum. 23. október 2012 18:15
Shakhtar Donetsk vann Chelsea Shakhtar Donetsk sýndi styrk sinn í kvöld með því að vinna 2-1 sigur á Evrópumeisturum Chelsea í Úkraínu. Shakhtar Donetsk er því komið með þriggja stiga forskot á Chelsea á toppi E-riðilsins. 23. október 2012 18:15
Nordsjælland náði í stig gegn Juve - úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Nordsjælland nýtti sér örugglega góð ráð frá Ólafi Kristjánsson, þjálfara Breiðabliks, þegar danska liðið var aðeins níu mínútum frá því að vinna ítölsku meistarana í Juventus í Meistaradeildinni í kvöld. Juve tryggði sér jafntefli í lokin. Roberto Soldado skoraði þrennu þegar Valencia stoppaði BATE-menn. 23. október 2012 18:30
Jordi Alba með sigurmark Barca í uppbótartíma Celtic kom á óvart með frábærri frammistöðu sinni á Nývangi í kvöld og var grátlega nálægt því að ná í stig út úr leiknum. Jordi Alba skoraði sigurmark Barcaelona á fjórðu mínútu í uppbótartíma og tryggði spænska liðinu nauman en sanngjarnan 2-1 sigur. 23. október 2012 18:22
United búið að lenda átta sinnum 0-1 undir í tólf leikjum Manchester United þekkir það orðið vel að lenda 0-1 undir og koma til baka í leikjum sínum en liðið vann enn einn endurkomusigur í kvöld með því að snúa 0-2 stöðu í 3-2 sigur á móti Braga í Meistaradeildinni. Þetta var í áttunda sinn í tólf leikjum sem United lendir 0-1 undir í leik á tímabilinu. 23. október 2012 21:59
Sir Alex: Svona er þetta búið að vera allt þetta tímabil Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, gat brosað eftir 3-2 sigur liðsins á Braga á Old Trafford í kvöld en hvorki honum né öðrum United-mönnum leyst eflaust á blikuna þegar portúgalska liðið var komið í 2-0 eftir tuttugu mínútna leik. 23. október 2012 21:43