Draumur hafsins afhjúpaður 6. nóvember 2012 11:00 Málverkið Draumur hafsins sem Rafaella Brizuela Sigurðardóttir bjó til er tilbúið. Fréttablaðið/Stefán "Ég er mjög ánægð með þetta. Þetta hefur allt heppnast ofsalega vel," segir Rafaella Brizuela Sigurðardóttir. Hún hefur lokið við risastórt málverk, sem kallast Draumur hafsins, á hundrað fermetra húsgafl á Laugavegi 159.Verkefnið hófst í byrjun september, eins og Fréttablaðið hefur greint frá, og lauk í gær. Af því tilefni var haldið partí við listaverkið þar sem boðið var upp á heitt kakó, pinnamat og ís, auk þess sem DJ Margeir þeytti skífum. Hugmyndin á bak við listaverkið kemur úr gamalli persneskri sögu úr bahái-trúnni og einnig úr íslenskri menningu. Rafaella málaði fiska, haf og síðhærða stúlku á vegginn með aðstoð góðs fólks."Ég gerði fiskana, sjóinn og hárið fyrst. En um leið og stelpan var komin á málverkið byrjaði fólk að stoppa og skoða og spyrja. Mörgum finnst þetta ótrúlega flott." Rafallea er með nýtt verkefni í bígerð sem verður ef allt gengur að óskum unnið á Húsavík."Það voru strákar sem brutust inn til konu á Húsavík. Hún talaði við þessa stráka og foreldra þeirra og hugsaði svo með sér hvernig það væri að bjóða þessum krökkum að taka þátt í verkefni næsta sumar. Þau eru búin að finna vegg og vilja fá mig til að gera einhverja skemmtilega mynd með þeim," segir Rafaella, sem tekur fram að verkefnið sé á byrjunarstigi. - fbRafaella vígði verkið og klippti á borðann við fögnuð viðstaddra.Verkið stendur við Laugaveg, rétt fyrir ofan Hlemm. Menning Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Fleiri fréttir Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
"Ég er mjög ánægð með þetta. Þetta hefur allt heppnast ofsalega vel," segir Rafaella Brizuela Sigurðardóttir. Hún hefur lokið við risastórt málverk, sem kallast Draumur hafsins, á hundrað fermetra húsgafl á Laugavegi 159.Verkefnið hófst í byrjun september, eins og Fréttablaðið hefur greint frá, og lauk í gær. Af því tilefni var haldið partí við listaverkið þar sem boðið var upp á heitt kakó, pinnamat og ís, auk þess sem DJ Margeir þeytti skífum. Hugmyndin á bak við listaverkið kemur úr gamalli persneskri sögu úr bahái-trúnni og einnig úr íslenskri menningu. Rafaella málaði fiska, haf og síðhærða stúlku á vegginn með aðstoð góðs fólks."Ég gerði fiskana, sjóinn og hárið fyrst. En um leið og stelpan var komin á málverkið byrjaði fólk að stoppa og skoða og spyrja. Mörgum finnst þetta ótrúlega flott." Rafallea er með nýtt verkefni í bígerð sem verður ef allt gengur að óskum unnið á Húsavík."Það voru strákar sem brutust inn til konu á Húsavík. Hún talaði við þessa stráka og foreldra þeirra og hugsaði svo með sér hvernig það væri að bjóða þessum krökkum að taka þátt í verkefni næsta sumar. Þau eru búin að finna vegg og vilja fá mig til að gera einhverja skemmtilega mynd með þeim," segir Rafaella, sem tekur fram að verkefnið sé á byrjunarstigi. - fbRafaella vígði verkið og klippti á borðann við fögnuð viðstaddra.Verkið stendur við Laugaveg, rétt fyrir ofan Hlemm.
Menning Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Fleiri fréttir Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira