Andrea Pirlo: AC Milan leyfði mér ekki að fara til Chelsea Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. nóvember 2012 19:00 Andrea Pirlo, miðjumaður Juventus, verður í sviðsljósinu annað kvöld þegar Juve tekur á móti Chelsea í gríðarlega mikilvægum leik í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Pirlo sagði frá því í viðtali í Daily Mail að litlu hefði munað að hann hefði orðið leikmaður Chelsea fyrir nokkrum árum. Carlo Ancelotti stýrði þá liði Chelsea en Andrea Pirlo lék undir hans stjórn hjá AC Milan. Pirlo er nú orðinn 33 ára gamall en liðið með hann innanborðs hefur orðið ítalskur meistari undanfarin tvö tímabil (AC Milan 2010-11 og Juventus 2011-12). „AC Milan vildi ekki leyfa mér að fara. Ég var þegar byrjaður að tala við fólkið hjá Chelsea en fékk á endanum ekki leyfi til að yfirgefa AC Milan," sagði Andrea Pirlo við Daily Mail. „Ég náði vel saman við Ancelotti og var í sambandi við hann þegar hann var hjá Chelsea. Ég er enn í sambandi við hann í dag," sagði Pirlo. „Það hefði örugglega verið skemmtileg lífsreynsla fyrir mig ekki síst þegar ég var aðeins þrítugur. Því miður gekk það ekki upp," sagði Pirlo. „Hver veit hvort að ég spili einhvern tímann á Englandi. Ég á eftir tvö ár af samningnum hjá Juve, þetta tímabil og næsta. Ég veit ekki hvað gerist eftir það en ég mjög hrifinn af enska boltanum enda mörg frábær lið sem spila fótbolta sem gaman er að horfa á," sagði Pirlo. Enski boltinn Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Fleiri fréttir Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Sjá meira
Andrea Pirlo, miðjumaður Juventus, verður í sviðsljósinu annað kvöld þegar Juve tekur á móti Chelsea í gríðarlega mikilvægum leik í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Pirlo sagði frá því í viðtali í Daily Mail að litlu hefði munað að hann hefði orðið leikmaður Chelsea fyrir nokkrum árum. Carlo Ancelotti stýrði þá liði Chelsea en Andrea Pirlo lék undir hans stjórn hjá AC Milan. Pirlo er nú orðinn 33 ára gamall en liðið með hann innanborðs hefur orðið ítalskur meistari undanfarin tvö tímabil (AC Milan 2010-11 og Juventus 2011-12). „AC Milan vildi ekki leyfa mér að fara. Ég var þegar byrjaður að tala við fólkið hjá Chelsea en fékk á endanum ekki leyfi til að yfirgefa AC Milan," sagði Andrea Pirlo við Daily Mail. „Ég náði vel saman við Ancelotti og var í sambandi við hann þegar hann var hjá Chelsea. Ég er enn í sambandi við hann í dag," sagði Pirlo. „Það hefði örugglega verið skemmtileg lífsreynsla fyrir mig ekki síst þegar ég var aðeins þrítugur. Því miður gekk það ekki upp," sagði Pirlo. „Hver veit hvort að ég spili einhvern tímann á Englandi. Ég á eftir tvö ár af samningnum hjá Juve, þetta tímabil og næsta. Ég veit ekki hvað gerist eftir það en ég mjög hrifinn af enska boltanum enda mörg frábær lið sem spila fótbolta sem gaman er að horfa á," sagði Pirlo.
Enski boltinn Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Fleiri fréttir Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Sjá meira