Snæfell og Grindavík í undanúrslit Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. nóvember 2012 21:26 Karlalið Snæfells og Grindavíkur tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum Lengjubikars karla í körfuknattleik. Grindavík vann grannaslaginn gegn Keflavík en Snæfell sótti sigur á Ísafjörð gegn KFÍ. Grindavík og Keflavík mættust í hreinum úrslitaleik um sigur í A-riðli og um leið sæti í undanúrslitum keppninnar. Eftir jafnan fyrsta leikhluta sigldu Íslandsmeistararnir fram úr og unnu stórsigur, 116-81. Grindavík hefndi með sigrinum fyrir tap gegn Keflavík í fyrri viðureign liðanna.Grindavík-Keflavík 116-81 (27-27, 28-17, 35-25, 26-12)Grindavík: Samuel Zeglinski 33/5 fráköst/11 stoðsendingar, Aaron Broussard 32/4 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 16, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 11/9 fráköst, Þorleifur Ólafsson 7, Ármann Vilbergsson 6, Ómar Örn Sævarsson 4, Jón Axel Guðmundsson 4, Ólafur Ólafsson 2, Hinrik Guðbjartsson 1, Davíð Ingi Bustion 4 fráköst.Keflavík: Michael Craion 26/7 fráköst, Stephen Mc Dowell 23/4 fráköst, Darrel Keith Lewis 15/6 fráköst, Valur Orri Valsson 7, Magnús Þór Gunnarsson 4, Snorri Hrafnkelsson 3/6 fráköst, Sigurður Vignir Guðmundsson 2, Hafliði Már Brynjarsson 1. Skallagrímur fékk 1. deildarlið Hauka í heimsókn í Borgarnes. Heimamenn leiddu með tveimur stigum í hálfleik en unnu seinni tvo leikhlutana með sjö stigum og sextán stiga sigur 108-92. Leikur liðanna var þýðingarlítill enda ljóst að baráttan um efsta sætið yrði á milli Grindavíkur og Keflavíkur.Skallagrímur-Haukar 108-92 (24-20, 25-27, 34-27, 25-18)Skallagrímur: Carlos Medlock 29/7 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 21/4 fráköst, Davíð Ásgeirsson 16, Davíð Guðmundsson 11, Trausti Eiríksson 11/7 fráköst/5 varin skot, Sigmar Egilsson 10/5 fráköst/10 stoðsendingar, Birgir Þór Sverrisson 6/5 stoðsendingar, Andrés Kristjánsson 4.Haukar: Arryon Williams 29/12 fráköst, Haukur Óskarsson 24, Þorsteinn Finnbogason 13/8 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 10/5 fráköst, Kristinn Marinósson 7/5 fráköst, Andri Freysson 4, Emil Barja 3/8 fráköst/8 stoðsendingar, Hlynur Viðar Ívarsson 2.Lokastaðan í A-riðli Grindavík 10 stig Keflavík 8 stig Skallagrímur 4 stig Haukar 2 stig B-riðillHafþór Ingi Gunnarsson skoraði fjögur stig fyrir Snæfellinga.Mynd/StefánGrindvíkingar mæta Snæfelli í undanúrslitum. Snæfellingar gerðu góða ferð vestur á Ísafjörð og lögðu KFÍ 87-74 en liðin leika í B-riðli. Með sigrinum tryggði Snæfell sér efsta sæti riðilsins og sæti í undanúrslitum keppninnar.KFÍ-Snæfell 74-87 (22-15, 17-20, 14-27, 21-25)KFÍ: Damier Erik Pitts 23/5 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 17/12 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 14/7 fráköst, Tyrone Lorenzo Bradshaw 9/10 fráköst, Jón Hrafn Baldvinsson 6/6 fráköst, Hlynur Hreinsson 5/6 stoðsendingar.Snæfell: Jay Threatt 20/8 stoðsendingar, Sveinn Arnar Davidsson 18/4 fráköst, Asim McQueen 13/9 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 12/7 fráköst, Ólafur Torfason 10/7 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 5, Stefán Karel Torfason 4, Hafþór Ingi Gunnarsson 4/4 fráköst, Jóhann Kristófer Sævarsson 1.Staðan í B-riðli: Snæfell 10 stig (6 leikir) KR 6 stig (5 leikir) KFÍ 4 stig (6 leikir) Hamar 2 stig (5 leikir) Fimm leikir fara fram í keppninni annað kvöld. Stjarnan og Tindastóll mætast í hreinum úrslitaleik um sigur í C-riðli. Spennan er enn meiri í D-riðli þar sem Þór Þorlákshöfn, ÍR og Njarðvík eiga öll möguleika á efsta sæti riðilsins. Þór hefur átta stig á toppnum en ÍR og Njarðvík hafa sex stig. Undanúrslit keppninnar fara fram í Stykkishólmi næstkomandi föstudag.Leikirnir annað kvöld: B-riðill: KR-Hamar. C-riðill: Stjarnan-Tindastóll. C-riðill: Fjölnir-Breiðablik. D-riðill: ÍR-Valur. D-riðill: Þór Þ.-Njarðvík. Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Körfubolti Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Fótbolti Tatum með slitna hásin Körfubolti Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Íslenski boltinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Enski boltinn Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Sjá meira
Karlalið Snæfells og Grindavíkur tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum Lengjubikars karla í körfuknattleik. Grindavík vann grannaslaginn gegn Keflavík en Snæfell sótti sigur á Ísafjörð gegn KFÍ. Grindavík og Keflavík mættust í hreinum úrslitaleik um sigur í A-riðli og um leið sæti í undanúrslitum keppninnar. Eftir jafnan fyrsta leikhluta sigldu Íslandsmeistararnir fram úr og unnu stórsigur, 116-81. Grindavík hefndi með sigrinum fyrir tap gegn Keflavík í fyrri viðureign liðanna.Grindavík-Keflavík 116-81 (27-27, 28-17, 35-25, 26-12)Grindavík: Samuel Zeglinski 33/5 fráköst/11 stoðsendingar, Aaron Broussard 32/4 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 16, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 11/9 fráköst, Þorleifur Ólafsson 7, Ármann Vilbergsson 6, Ómar Örn Sævarsson 4, Jón Axel Guðmundsson 4, Ólafur Ólafsson 2, Hinrik Guðbjartsson 1, Davíð Ingi Bustion 4 fráköst.Keflavík: Michael Craion 26/7 fráköst, Stephen Mc Dowell 23/4 fráköst, Darrel Keith Lewis 15/6 fráköst, Valur Orri Valsson 7, Magnús Þór Gunnarsson 4, Snorri Hrafnkelsson 3/6 fráköst, Sigurður Vignir Guðmundsson 2, Hafliði Már Brynjarsson 1. Skallagrímur fékk 1. deildarlið Hauka í heimsókn í Borgarnes. Heimamenn leiddu með tveimur stigum í hálfleik en unnu seinni tvo leikhlutana með sjö stigum og sextán stiga sigur 108-92. Leikur liðanna var þýðingarlítill enda ljóst að baráttan um efsta sætið yrði á milli Grindavíkur og Keflavíkur.Skallagrímur-Haukar 108-92 (24-20, 25-27, 34-27, 25-18)Skallagrímur: Carlos Medlock 29/7 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 21/4 fráköst, Davíð Ásgeirsson 16, Davíð Guðmundsson 11, Trausti Eiríksson 11/7 fráköst/5 varin skot, Sigmar Egilsson 10/5 fráköst/10 stoðsendingar, Birgir Þór Sverrisson 6/5 stoðsendingar, Andrés Kristjánsson 4.Haukar: Arryon Williams 29/12 fráköst, Haukur Óskarsson 24, Þorsteinn Finnbogason 13/8 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 10/5 fráköst, Kristinn Marinósson 7/5 fráköst, Andri Freysson 4, Emil Barja 3/8 fráköst/8 stoðsendingar, Hlynur Viðar Ívarsson 2.Lokastaðan í A-riðli Grindavík 10 stig Keflavík 8 stig Skallagrímur 4 stig Haukar 2 stig B-riðillHafþór Ingi Gunnarsson skoraði fjögur stig fyrir Snæfellinga.Mynd/StefánGrindvíkingar mæta Snæfelli í undanúrslitum. Snæfellingar gerðu góða ferð vestur á Ísafjörð og lögðu KFÍ 87-74 en liðin leika í B-riðli. Með sigrinum tryggði Snæfell sér efsta sæti riðilsins og sæti í undanúrslitum keppninnar.KFÍ-Snæfell 74-87 (22-15, 17-20, 14-27, 21-25)KFÍ: Damier Erik Pitts 23/5 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 17/12 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 14/7 fráköst, Tyrone Lorenzo Bradshaw 9/10 fráköst, Jón Hrafn Baldvinsson 6/6 fráköst, Hlynur Hreinsson 5/6 stoðsendingar.Snæfell: Jay Threatt 20/8 stoðsendingar, Sveinn Arnar Davidsson 18/4 fráköst, Asim McQueen 13/9 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 12/7 fráköst, Ólafur Torfason 10/7 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 5, Stefán Karel Torfason 4, Hafþór Ingi Gunnarsson 4/4 fráköst, Jóhann Kristófer Sævarsson 1.Staðan í B-riðli: Snæfell 10 stig (6 leikir) KR 6 stig (5 leikir) KFÍ 4 stig (6 leikir) Hamar 2 stig (5 leikir) Fimm leikir fara fram í keppninni annað kvöld. Stjarnan og Tindastóll mætast í hreinum úrslitaleik um sigur í C-riðli. Spennan er enn meiri í D-riðli þar sem Þór Þorlákshöfn, ÍR og Njarðvík eiga öll möguleika á efsta sæti riðilsins. Þór hefur átta stig á toppnum en ÍR og Njarðvík hafa sex stig. Undanúrslit keppninnar fara fram í Stykkishólmi næstkomandi föstudag.Leikirnir annað kvöld: B-riðill: KR-Hamar. C-riðill: Stjarnan-Tindastóll. C-riðill: Fjölnir-Breiðablik. D-riðill: ÍR-Valur. D-riðill: Þór Þ.-Njarðvík.
Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Körfubolti Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Fótbolti Tatum með slitna hásin Körfubolti Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Íslenski boltinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Enski boltinn Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Sjá meira