Inga Elín bætti met Hrafnhildar | Metin féllu í Ásvallalaug Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. nóvember 2012 18:23 Inga Elín Cryer Mynd/ÍA Inga Elín Cryer, sundkona af Akranesi, setti Íslandsmet í 400 metra fjórsundi á lokadegi Íslandsmeistaramótsins í sundi í 25 metra laug í Ásvallalaug í dag. Inga Elín kom í mark á tímanum 4:47.21 mínútur og bætti met Hrafnhildar Lúthersdóttur úr SH árið 2010 um 37/100 úr sekúndu. Karla- og kvennaboðssveitir SH settu ný Íslandsmet í 4x50 metra skriðsundi. Karlasveitin kom í mark á tímanum 1:33,63 mínútur en gamla metið, 1:33,69 mínútur, var í eigu sveitar SH frá árinu 2009. Orri Freyr Guðmundsson, Kolbeinn Hrafnkelsson, Predrag Milos og Aron Örn Stefánsson skipuðu sveit SH. Kvennasveitin kom í mark á tímanum 1:45.32 mínútur og bætti met Ægis, 1:46.11 mínútur, frá 2009. Karen Sif Vilhjálmsdóttir, Ingibjörg Kristín Jónsdóttir, Snjólaug Tinna Hansdóttir og Bára Kristín Björgvinsdóttir skipuðu sveit SH. Sama sveit setti Íslandsmet í 4x100 metra fjórsundi í gær á tímanum 4:19,86 mínútur. Karlaboðsundssveit SH í 4x100 metra skriðsundi karla setti Íslandsmet í gær. Hún kom í mark á tímanum 3:25,63 mínútur en sveitina skipuðu Orri Freyr Guðmundsson, Árni Guðnason, Kolbeinn Hrafnkelsson og Aron Örn Stefánsson. Fjölmörg piltna- og stúlknamet féllu um helgina en nánari upplýsingar má finna á heimasíðu Sundsambands Íslands, sjá hér. Sund Tengdar fréttir Inga Elín bætti Íslandsmetið í 400 metra skriðsundi Inga Elín Cryer, sundkona úr ÍA, setti Íslandsmet í 400m skriðsundi á fyrsta keppnisdegi á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug sem hófst í Ásvallalaug í gær. 17. nóvember 2012 09:15 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Í beinni: ÍA - KA | Gulu liðin gera upp málin Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Í beinni: Roma - Fiorentina | Albert í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leo vann brons í Svíþjóð Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Sjá meira
Inga Elín Cryer, sundkona af Akranesi, setti Íslandsmet í 400 metra fjórsundi á lokadegi Íslandsmeistaramótsins í sundi í 25 metra laug í Ásvallalaug í dag. Inga Elín kom í mark á tímanum 4:47.21 mínútur og bætti met Hrafnhildar Lúthersdóttur úr SH árið 2010 um 37/100 úr sekúndu. Karla- og kvennaboðssveitir SH settu ný Íslandsmet í 4x50 metra skriðsundi. Karlasveitin kom í mark á tímanum 1:33,63 mínútur en gamla metið, 1:33,69 mínútur, var í eigu sveitar SH frá árinu 2009. Orri Freyr Guðmundsson, Kolbeinn Hrafnkelsson, Predrag Milos og Aron Örn Stefánsson skipuðu sveit SH. Kvennasveitin kom í mark á tímanum 1:45.32 mínútur og bætti met Ægis, 1:46.11 mínútur, frá 2009. Karen Sif Vilhjálmsdóttir, Ingibjörg Kristín Jónsdóttir, Snjólaug Tinna Hansdóttir og Bára Kristín Björgvinsdóttir skipuðu sveit SH. Sama sveit setti Íslandsmet í 4x100 metra fjórsundi í gær á tímanum 4:19,86 mínútur. Karlaboðsundssveit SH í 4x100 metra skriðsundi karla setti Íslandsmet í gær. Hún kom í mark á tímanum 3:25,63 mínútur en sveitina skipuðu Orri Freyr Guðmundsson, Árni Guðnason, Kolbeinn Hrafnkelsson og Aron Örn Stefánsson. Fjölmörg piltna- og stúlknamet féllu um helgina en nánari upplýsingar má finna á heimasíðu Sundsambands Íslands, sjá hér.
Sund Tengdar fréttir Inga Elín bætti Íslandsmetið í 400 metra skriðsundi Inga Elín Cryer, sundkona úr ÍA, setti Íslandsmet í 400m skriðsundi á fyrsta keppnisdegi á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug sem hófst í Ásvallalaug í gær. 17. nóvember 2012 09:15 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Í beinni: ÍA - KA | Gulu liðin gera upp málin Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Í beinni: Roma - Fiorentina | Albert í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leo vann brons í Svíþjóð Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Sjá meira
Inga Elín bætti Íslandsmetið í 400 metra skriðsundi Inga Elín Cryer, sundkona úr ÍA, setti Íslandsmet í 400m skriðsundi á fyrsta keppnisdegi á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug sem hófst í Ásvallalaug í gær. 17. nóvember 2012 09:15