Lárus hættur hjá Njarðvík: Þremur stelpum í liðinu um að kenna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. nóvember 2012 13:25 Lárus Ingi Magnússon fagnar hér Íslandsmeistaratitlinum síðasta vor. Mynd/Daníel Lárus Ingi Magnússon er hættur sem aðstoðarþjálfari Njarðvíkur í Dominos-deild kvenna í körfubolta en þetta kemur fram á karfan.is. Njarðvík varð bæði Íslands- og bikarmeistari á síðasta ári þegar Lárus Ingi aðstoðaði Sverri Þór Sverrisson en hann hefur aðstoðað spilandi þjálfarann Lele Hardy í vetur. „Eftir umhugsun þá tók ég þá ákvörðun á mánudag að leitast eftir því að samningi mínum við deildina yrði rift. Ástæðan er margþætt en sú helsta er að það eru samskiptaörðuleikar í hópnum milli mín og einstakra leikmanna og ákveðið metnaðarleysi hjá þeim sem ég vil ekki hanga á. Ég vil liðinu einfaldlega betra en það." sagði Lárus Ingi í samtali við Karfan.is Njarðvíkurliðið hefur átt erfitt uppdráttar í vetur en liðið missti marga lykilmenn frá því í fyrra og er að mestu skipað mjög ungum stelpum. „Stærsti hluti hópsins eru frábærar stelpur sem erfitt er að yfirgefa en það þarf ekki mörg skemmd epli til að skemma fyrir heildinni. Þetta eru 3 mannsekur sem gera það að verkum að ég stíg til hliðar," segir Lárus Ingi í fyrrnefndu viðtali en það má sjá allt viðtalið við hann með því að smella hér. Dominos-deild kvenna Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Sjá meira
Lárus Ingi Magnússon er hættur sem aðstoðarþjálfari Njarðvíkur í Dominos-deild kvenna í körfubolta en þetta kemur fram á karfan.is. Njarðvík varð bæði Íslands- og bikarmeistari á síðasta ári þegar Lárus Ingi aðstoðaði Sverri Þór Sverrisson en hann hefur aðstoðað spilandi þjálfarann Lele Hardy í vetur. „Eftir umhugsun þá tók ég þá ákvörðun á mánudag að leitast eftir því að samningi mínum við deildina yrði rift. Ástæðan er margþætt en sú helsta er að það eru samskiptaörðuleikar í hópnum milli mín og einstakra leikmanna og ákveðið metnaðarleysi hjá þeim sem ég vil ekki hanga á. Ég vil liðinu einfaldlega betra en það." sagði Lárus Ingi í samtali við Karfan.is Njarðvíkurliðið hefur átt erfitt uppdráttar í vetur en liðið missti marga lykilmenn frá því í fyrra og er að mestu skipað mjög ungum stelpum. „Stærsti hluti hópsins eru frábærar stelpur sem erfitt er að yfirgefa en það þarf ekki mörg skemmd epli til að skemma fyrir heildinni. Þetta eru 3 mannsekur sem gera það að verkum að ég stíg til hliðar," segir Lárus Ingi í fyrrnefndu viðtali en það má sjá allt viðtalið við hann með því að smella hér.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Sjá meira