Bradley Wiggins kjörinn íþróttamaður Breta árið 2012 Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. desember 2012 09:45 Bradley Wiggins á góðri stundu að Frakklandshjólreiðunum loknum. Nordicphotos/Getty Hjólreiðakappinn Bradley Wiggins var í gærkvöldi kjörinn íþróttamaður ársins í Bretlandi. Wiggins sigraði í Frakklandshjólreiðunum auk þess að vinna til gullverðlauna á Ólympíuleikunum í London. Sjöþrautarkonan Jessica Ennis, sem vann til gullverðlauna í London, hafnaði í öðru sæti í kjörinu. Skotinn Andy Murray, sem sigraði á opna bandaríska meistaramótinu í tennis auk þess að vinna til gullverðlauna í einliðaleik, hafnaði í þriðja sæti. Wiggins hlaut 30,25 prósent atkvæða, Ennis 22,92 prósent og Murray 14,17 prósent. Í næstu sætum kom frjálsíþróttakonan Mo Farah og í kjölfarið David Weir og Ellie Simmonds, hetjur Breta frá Ólympíumóti fatlaðra. Þetta var í 59. skipti sem íþróttamaður ársins er kjörinn í Bretlandi. Kjörið fer fram með ólíkum hætti en á Íslandi. BBC stendur fyrir kjörinu og tekur saman lista yfir tólf íþróttamenn sem til greina koma. Í kjölfarið greiðir almenningur atkvæði. Á ensku nefnast verðlaunin „BBC Sports Personality of the Year" sem mætti á óþjálan hátt þýða sem „Persónleiki ársins úr íþróttaheiminum". Erlendar Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Fleiri fréttir Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Sjá meira
Hjólreiðakappinn Bradley Wiggins var í gærkvöldi kjörinn íþróttamaður ársins í Bretlandi. Wiggins sigraði í Frakklandshjólreiðunum auk þess að vinna til gullverðlauna á Ólympíuleikunum í London. Sjöþrautarkonan Jessica Ennis, sem vann til gullverðlauna í London, hafnaði í öðru sæti í kjörinu. Skotinn Andy Murray, sem sigraði á opna bandaríska meistaramótinu í tennis auk þess að vinna til gullverðlauna í einliðaleik, hafnaði í þriðja sæti. Wiggins hlaut 30,25 prósent atkvæða, Ennis 22,92 prósent og Murray 14,17 prósent. Í næstu sætum kom frjálsíþróttakonan Mo Farah og í kjölfarið David Weir og Ellie Simmonds, hetjur Breta frá Ólympíumóti fatlaðra. Þetta var í 59. skipti sem íþróttamaður ársins er kjörinn í Bretlandi. Kjörið fer fram með ólíkum hætti en á Íslandi. BBC stendur fyrir kjörinu og tekur saman lista yfir tólf íþróttamenn sem til greina koma. Í kjölfarið greiðir almenningur atkvæði. Á ensku nefnast verðlaunin „BBC Sports Personality of the Year" sem mætti á óþjálan hátt þýða sem „Persónleiki ársins úr íþróttaheiminum".
Erlendar Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Fleiri fréttir Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Sjá meira