Ekki útilokað að taka upp fangabúninga BBI skrifar 27. desember 2012 19:44 Páll Winkel, fangelsismálastjóri, segir ekki útilokað að notkun fangabúninga verði tekin upp á Litla Hrauni. Páll var spurður hvort rétt sé að hafa fanga í sérstökum búningum til að gera þeim erfiðara að strjúka úr fangelsum. „Ég myndi segja, verði það niðurstaðan að það skipti miklu máli, að þá sé það skoðandi," svarar Páll en bendir þó á að fangabúningar hafi ekki mikið verið notaðir í löndunum í kringum okkur. Páll var gestur í útvarpsþættinum Reykjavík Síðdegis í dag þar sem hann svaraði spurningum sem hafa leitað á landsmenn og verið skeggræddar í jólaboðum eftir flótta Matthíasar Mána af Litla Hrauni á dögunum, m.a. hvers vegna Matthías hafi verið settur í einangrun yfir hátíðarnar o.fl. „Það sem við á Íslandi þurfum að gera er að gera okkur grein fyrir því að öryggismál í fangelsum eru stórt atriði. Fjárveitingavaldið hefur til langs tíma ekki haft nokkurn áhuga á því," segir Páll. „Öryggi er það sem skiptir máli auk þess að menn hafi það þolanlegt þarna inn." Páll segir að aðbúnaður í fangelsum hafi ekki fengið nægilega athygli fjárveitingavaldsins fyrr en nú. Viðtalið í heild sinni má nálgast á hlekknum hér að ofan. Flótti Matthíasar Mána af Litla-Hrauni Fangelsismál Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Fleiri fréttir Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Sjá meira
Páll Winkel, fangelsismálastjóri, segir ekki útilokað að notkun fangabúninga verði tekin upp á Litla Hrauni. Páll var spurður hvort rétt sé að hafa fanga í sérstökum búningum til að gera þeim erfiðara að strjúka úr fangelsum. „Ég myndi segja, verði það niðurstaðan að það skipti miklu máli, að þá sé það skoðandi," svarar Páll en bendir þó á að fangabúningar hafi ekki mikið verið notaðir í löndunum í kringum okkur. Páll var gestur í útvarpsþættinum Reykjavík Síðdegis í dag þar sem hann svaraði spurningum sem hafa leitað á landsmenn og verið skeggræddar í jólaboðum eftir flótta Matthíasar Mána af Litla Hrauni á dögunum, m.a. hvers vegna Matthías hafi verið settur í einangrun yfir hátíðarnar o.fl. „Það sem við á Íslandi þurfum að gera er að gera okkur grein fyrir því að öryggismál í fangelsum eru stórt atriði. Fjárveitingavaldið hefur til langs tíma ekki haft nokkurn áhuga á því," segir Páll. „Öryggi er það sem skiptir máli auk þess að menn hafi það þolanlegt þarna inn." Páll segir að aðbúnaður í fangelsum hafi ekki fengið nægilega athygli fjárveitingavaldsins fyrr en nú. Viðtalið í heild sinni má nálgast á hlekknum hér að ofan.
Flótti Matthíasar Mána af Litla-Hrauni Fangelsismál Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Fleiri fréttir Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Sjá meira