Matthías gaf sig fram fjölskyldu sinnar vegna - fékk jólaköku og hangikjöt Karen Kjartansdóttir skrifar 24. desember 2012 09:32 „Hann sagði okkur að hann vildi ekki gera fjölskyldu sinni það að vera í felum yfir jólin," segir Sigurður Páll Ásólfsson, bóndi á Ásólfsstöðum 3 í Þjórsárdal. Matthías Máni Erlingsson, sem strauk af Litla-Hrauni fyrr í þessari viku, gaf sig fram snemma í morgun. Hann kom að bænum Ásólfsstöðum, vopnaður riffli með hljóðdeyfi, öxi, hnífum, hamri og sporjárni. Hann virtist vel haldinn og var auk vopna með kort af svæðinu og nesti. „Þetta var um fimm leytið. Við sváfum uppi á lofti, ég og dóttir mín. Hún vaknaði við það að barið var á húsið. Þegar hún kom niður kallaði hann til hennar og sagðist gefast upp. Hann bað hana um að hringja í lögregluna," segir Sigurður Páll. Matthías var sóttur af lögreglumönnum og fluttur umsvifalaus á Litla-Hraun. Hann var vel vopnum búinn og hafði að auki með sér bakpoka með mat og fleira. Sp. blm. Varstu ekki hræddur? „Jú, auðvitað brá okkur," segir Sigurður Páll. „Svo fórum við að tala við drenginn út um eldhúsgluggann, buðum honum súpu og hangikjöt. Við gáfum honum þetta út um gluggann en hann var bara viðræðugóður að við buðum honum bara inn í sólstofu." „Þar gáfum við honum kaffi og jólaköku og spjölluðum við hann. Hann sagði okkur að hann vildi ekki gera fjölskyldu sinni það að vera í felum yfir jólin. Svo við biðum bara eftir lögreglunni og hann borðaði á meðan." Þegar lögreglan á Selfossi kom á staðinn lyfti Matthías upp höndum og sagðist gefast upp. Lögreglumenn fóru því næst með hann upp á Litla-Hraun en þangað var hann kominn um klukkan hálf sjö í morgun. MYND/MHH Flótti Matthíasar Mána af Litla-Hrauni Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira
„Hann sagði okkur að hann vildi ekki gera fjölskyldu sinni það að vera í felum yfir jólin," segir Sigurður Páll Ásólfsson, bóndi á Ásólfsstöðum 3 í Þjórsárdal. Matthías Máni Erlingsson, sem strauk af Litla-Hrauni fyrr í þessari viku, gaf sig fram snemma í morgun. Hann kom að bænum Ásólfsstöðum, vopnaður riffli með hljóðdeyfi, öxi, hnífum, hamri og sporjárni. Hann virtist vel haldinn og var auk vopna með kort af svæðinu og nesti. „Þetta var um fimm leytið. Við sváfum uppi á lofti, ég og dóttir mín. Hún vaknaði við það að barið var á húsið. Þegar hún kom niður kallaði hann til hennar og sagðist gefast upp. Hann bað hana um að hringja í lögregluna," segir Sigurður Páll. Matthías var sóttur af lögreglumönnum og fluttur umsvifalaus á Litla-Hraun. Hann var vel vopnum búinn og hafði að auki með sér bakpoka með mat og fleira. Sp. blm. Varstu ekki hræddur? „Jú, auðvitað brá okkur," segir Sigurður Páll. „Svo fórum við að tala við drenginn út um eldhúsgluggann, buðum honum súpu og hangikjöt. Við gáfum honum þetta út um gluggann en hann var bara viðræðugóður að við buðum honum bara inn í sólstofu." „Þar gáfum við honum kaffi og jólaköku og spjölluðum við hann. Hann sagði okkur að hann vildi ekki gera fjölskyldu sinni það að vera í felum yfir jólin. Svo við biðum bara eftir lögreglunni og hann borðaði á meðan." Þegar lögreglan á Selfossi kom á staðinn lyfti Matthías upp höndum og sagðist gefast upp. Lögreglumenn fóru því næst með hann upp á Litla-Hraun en þangað var hann kominn um klukkan hálf sjö í morgun. MYND/MHH
Flótti Matthíasar Mána af Litla-Hrauni Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira