Disney-tónskáld látið 8. mars 2012 13:00 Tónskáld kvatt Disney-tónskáldið Robert B. Sherman lést fyrr í vikunni, 86 ára að aldri.nordicphotos/getty Bandaríska tónskáldið Robert B. Sherman lést á mánudag, 86 ára að aldri. Sherman og bróðir hans, Richard, eiga heiðurinn af mörgum þekktustu lögum Disney-kvikmyndanna. Robert og Richard sömdu meðal annars lögin Feed the Birds, Supercalifragilisticexpialidocious og Chim Chim Cheree fyrir kvikmyndina um Mary Poppins og hlutu tvenn Óskarsverðlaun fyrir. Þeir sömdu einnig tónlistina við Disney-myndirnar The Aristocats, The Jungle Book, Bedknobs and Broomsticks, Winnie the Pooh og The Tigger Movie. „Eitthvað gott gerist þegar við sitjum tveir saman við vinnu. Við höfum unnið saman nánast alla okkar ævi,“ sagði Richard um samstarfið við bróður sinn. Tónlist Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Bandaríska tónskáldið Robert B. Sherman lést á mánudag, 86 ára að aldri. Sherman og bróðir hans, Richard, eiga heiðurinn af mörgum þekktustu lögum Disney-kvikmyndanna. Robert og Richard sömdu meðal annars lögin Feed the Birds, Supercalifragilisticexpialidocious og Chim Chim Cheree fyrir kvikmyndina um Mary Poppins og hlutu tvenn Óskarsverðlaun fyrir. Þeir sömdu einnig tónlistina við Disney-myndirnar The Aristocats, The Jungle Book, Bedknobs and Broomsticks, Winnie the Pooh og The Tigger Movie. „Eitthvað gott gerist þegar við sitjum tveir saman við vinnu. Við höfum unnið saman nánast alla okkar ævi,“ sagði Richard um samstarfið við bróður sinn.
Tónlist Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira